Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 69

Andvari - 01.01.1977, Side 69
ANDVARI TVEIR ÞÆTTIR OG EIN RÆÐA 67 inn smíðaður úr brenni eða eik, hann var um 60 sm að lengd. 1 hann voru settir 21-23 tindar smíðaðir úr brúnspón eða birki, seinna úr járni eða áli. A miðjum hrífuhausnum var þriggja sm auga, þar í var skaftinu stungið og fest með eikarhlýrum og jafnvel einnig járnkló, sem negld var bæði í haus og skaft. En miðtindur haussins gekk í gegn- um haus og skaft og styrkti mjög að því, að hausinn færi ekki af skaftinu. Hrífu- skaftið var smíðað úr valinni furu og skyldi vera 7 eða 8 feta langt, og efni í kvenhrífur 2Vi sm í þvermál heflað sívalt og vel slípað með 16 þumlunga langri fjöður neðst á skaftinu. Fjöðrin hefluð flöt með hrygg eftir miðju að ofan. Efni í karlmannshrífusköft skyldu vera 3 srn í þvermál. Ljáirnir voru mældir eftir gatafjölda á bakka, og voru frá 8 upp í 12 gata, og fór lengd Ijásins, sem brúkaður var hverju sinni, eftir landi því, sem unnið var, og dugnaði þess, sem að verki stóð. A milli gata á ljábakkanum voru 5 sm. fíu gata ljár var því mældur aftur fyrir þjó og frarn á odd 55 srn, og aðrir ljáir 5 sm styttri eða lengri fyrir hvert gat, sem var of eða van miðað við 10 gata Ijái. Unglingar notuðu 8 og 9 gata ljái, þeir voru einnig notaðir af fullorðnum á mjög þýfðu og torunnu landi. 10 gata Ijáir voru mest notaðir af fullorðnu fólki, en 11 og 12 gata ljáir voru helzt notaðir á sléttum stararcngjum og annars staðar á sléttu landi, sem ekki var mjög mikið gras á, en fremur þóttu svona langir ljáir erfiðir í notkun. Ljáir voru þynntir með dengingu. Gömlu einjárnungarnir voru hitaðir ri sniiðju og dengdir heitir, en skozku ljá- f>löðin kaldhömruð. Þó hygg ég, að auk dengingar hafi ljáir verið steindregnir, þ. e- Lgðir á hverfístein, samanber í vísunni: Helga missti hnífinn sinn, hann var nýr og steindreginn, haldið mesta höfuðþing, hún grætur sinn sjálfskeiðing. Ég sá ekki gömlu íslenzku einjámungs- ljáina í notkun og veit þess vegna ekki, hvernig þeir voru dengdir. En ljáina með skozku blöðunum sá ég dengda og gerði það sjálfur að minnsta kosti í þrjá áratugi. Við það verk var notaður steðji og hamar með þunnum og sléttum munna, og þyngd hamarsins verið frá 300-2000 gr. En á síðustu árum, sem skozku ljáblöðin voru notuð, var farið að flytja inn steðja, sem sérstaklega voru ætlaðir til að dengja á þeim ljái, og þá fengust einnig ljáklöpp- ur, sem höfðu munna bæði að aftan og framan, ef svo mætti segja. Á venjulegum hnoðhömrum var talað um munna að framan, en skalla aftan á hamarshausnum. Af bakkaljáunum með skozku blöðun- um tóku við norsku einjárnungsljáirnir (Eylands ljáirnir). Þeir voru eingöngu steindregnir. Það var töluverður vandi að dengja ljái, og var vandinn fólginn í því að slá á ljá- inn nógu nálægt egginni og í jafnbreiða línu og að þynna eggina jafnt, og ekki máttu koma fram úr egginni þunnar tung- ur, sem gjarnan vildu rifna, og varð þá eggin skörðótt. En ef dengingarlínan var mjög breið, þá vildu koma kilpar í eggina, og náðist þá ekki gott bit úr ljánum fyrr en búið var að brýna hann nokkrum sinn- um. Hins vegar ef ljár var steindreginn, þá náðist strax bit úr honum. Ljáir voru iðulegu brýndir, meðan á slætti stóð, en það fór nokkuð eftir, hvernig beit á land- ið, sem- slegið var, hve oft var brýnt, en oftast held ég að ekki hafi liðið nema 5-7 mínútur á milli þess, sem brýnt var, þegar slegið var á túni, en nokkuð lengur, þegar slegið var á úthaga. Brýnin munu að minnsta kosti sums
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.