Andvari - 01.01.1977, Síða 74
72
BJÖRN JÓNSSON Á KÓNGSBAKKA
ANDVARI
réttinda hafi karlmaðurinn fundið upp aS
flytja um þær lofræður á strætum og
gatnamótum, en sitji á rétti þeirra.
Þessi alkunna réttindaskerðing kvenna
á umliSnum öldum hefir ekki aSeins viS-
gengizt hér á landi, heldur og með flest-
um þjóðum og kynþáttum veraldar.
Ég vil þó geta þess, aS íslendingar hafa
mörgum þjóSum fremur og fyrr veitt kon-
um ýms persónuleg og pólitísk réttindi,
sem þær hafa notið góSs af. Enda mun
okkur öllum eSa flestum, sem meS konum
höfum búið, vera Ijóst, hve mikilvæg
þátttaka konunnar hefir veriS í öllum
þeim störfum, sem viS höfum haft meS
höndum, hvernig hún hefir hvatt okkur
eSa leiSbeint, dregiS úr sárindum von-
brigSanna og mildaS böliS. Þá má og
minna á, hvern hlut konan á í myndun,
fegrun og viShaldi heimilanna, enda má
aS sjálfsögSu segja, aS þaS sé hennar at-
hafnasviS. En þó störf kvenna séu fyrst
og fremst bundin viS heimiliS, þá hefir í
mörgum tilfellum verksviS þeirra náS
langt út fyrir þau. Og á flestum sviSum
hafa þær reynzt liStækar.
Og á öllum tímum hafa komiS fram
konur, sem skaraS hafa framúr og orSiS
til fyrirmyndar og hvatningar kynsystrum
sínum. Saga þjóSar okkar segir frá mörg-
um slíkum afbragSs konum, sem ekki
stóSu karlmönnum neitt aS baki í fram-
taki, áræSi og skörungsskap. ÞaS er mín
skoSun, aS kvenkyniS í heild sé í engu
síSra en karlkyniS, og á sumum sviSum er
þaS betur gert og þroskaSra. Enda hefir
náttúran valiS kvenkyniS til aS fóstra og
vernda afkvæmin, þar sem á annaS borS
er um slíkt aS ræSa hjá hinum ýrnsu teg-
undum.
Idjá manninum hefir þróunin orSiS sú,
aS í baráttu sinni um hylli konunnar hefir
líkamsþróttur karlmannsins vaxiS meir en
konunnar og orSiS kynlægur. Þennan
áunna þrótt hefir svo karlmaSurinn á
ýmsan hátt notaS til aS undiroka hiS
fagra kyn eSa betri helming mannsins,
eins og þaS er stundum orSaS. En jafn-
framt því, sem karlmaSurinn hefir á liSn-
um öldum og til skamms tíma beitt afli og
yfirgangi viS konuna, sem svo mörg dæmi
eru til, þá hefir hann einnig staSiS í vegi
fyrir andlegum þroska hennar meS því
meSal annars aS bægja þeim frá allri
skólamenntun og félagslegu starfi.
ÞaS er nú nokkuS langt síSan, aS ýms-
um var Ijóst, aS þessi undirokun konunn-
ar var öfugþróun á þroskabraut mann-
kynsins.
Þeim var þaS ljóst, aS hlutverk konunn-
ar viS uppeldi kynslóSanna var mikilvæg-
ast af öllu, og til þess aS geta rækt þetta
mikilvæga hlutverk þurfti konan, móSir-
in, aS hafa þann andlega þroska og mennt-
un, sem þetta hlutverk útheimti.
Hér hjá okkur íslendingum voru þaS
skáldin, sem fyrst og bezt létu til sín
heyra á þessurn vettvangi. Matthías Joch-
umsson segir: „1 sálarþroska svanna býr
sigur kynslóSanna, og hvaS er menning
manna, ef menntun vantar snót." Þarna
bendir skáldiS á þaS, sem raunar liggur
í augum uppi, að menning þjóSanna
byggist fyrst og fremst á menntun og and-
legum þroska móSurinnar, því aS þaS er
ekki hægt aS búast viS, aS móSirin geti
kennt þaS, sem hún ekki kann sjálf, eSa
miSlaS þeim andlegu verSmætum, sem
hún á ekki.
Þess vegna er þaS undirstaSa sannrar
menningar, aS stuSla aS því, aS hin verS-
andi móSir fái sem allra hezta aSstöSu
til aS mennta sig og manna og aS áhugi
hennar sé vakinn og glæddur fyrir mikil-
vægi þess hlutverks, sem henni er ætlaS
frá náttúrunnar hendi. MeSal þeirra, sem
baráttu hófu fyrir jafnrétti kvenna, voru
konurnar sjálfar, og hafa þær nú aS und-
anförnu boriS hita og þunga þeirrar sókn-
ar. Enda er nú svo komiS hér meS okkar