Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 74

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 74
72 BJÖRN JÓNSSON Á KÓNGSBAKKA ANDVARI réttinda hafi karlmaðurinn fundið upp aS flytja um þær lofræður á strætum og gatnamótum, en sitji á rétti þeirra. Þessi alkunna réttindaskerðing kvenna á umliSnum öldum hefir ekki aSeins viS- gengizt hér á landi, heldur og með flest- um þjóðum og kynþáttum veraldar. Ég vil þó geta þess, aS íslendingar hafa mörgum þjóSum fremur og fyrr veitt kon- um ýms persónuleg og pólitísk réttindi, sem þær hafa notið góSs af. Enda mun okkur öllum eSa flestum, sem meS konum höfum búið, vera Ijóst, hve mikilvæg þátttaka konunnar hefir veriS í öllum þeim störfum, sem viS höfum haft meS höndum, hvernig hún hefir hvatt okkur eSa leiSbeint, dregiS úr sárindum von- brigSanna og mildaS böliS. Þá má og minna á, hvern hlut konan á í myndun, fegrun og viShaldi heimilanna, enda má aS sjálfsögSu segja, aS þaS sé hennar at- hafnasviS. En þó störf kvenna séu fyrst og fremst bundin viS heimiliS, þá hefir í mörgum tilfellum verksviS þeirra náS langt út fyrir þau. Og á flestum sviSum hafa þær reynzt liStækar. Og á öllum tímum hafa komiS fram konur, sem skaraS hafa framúr og orSiS til fyrirmyndar og hvatningar kynsystrum sínum. Saga þjóSar okkar segir frá mörg- um slíkum afbragSs konum, sem ekki stóSu karlmönnum neitt aS baki í fram- taki, áræSi og skörungsskap. ÞaS er mín skoSun, aS kvenkyniS í heild sé í engu síSra en karlkyniS, og á sumum sviSum er þaS betur gert og þroskaSra. Enda hefir náttúran valiS kvenkyniS til aS fóstra og vernda afkvæmin, þar sem á annaS borS er um slíkt aS ræSa hjá hinum ýrnsu teg- undum. Idjá manninum hefir þróunin orSiS sú, aS í baráttu sinni um hylli konunnar hefir líkamsþróttur karlmannsins vaxiS meir en konunnar og orSiS kynlægur. Þennan áunna þrótt hefir svo karlmaSurinn á ýmsan hátt notaS til aS undiroka hiS fagra kyn eSa betri helming mannsins, eins og þaS er stundum orSaS. En jafn- framt því, sem karlmaSurinn hefir á liSn- um öldum og til skamms tíma beitt afli og yfirgangi viS konuna, sem svo mörg dæmi eru til, þá hefir hann einnig staSiS í vegi fyrir andlegum þroska hennar meS því meSal annars aS bægja þeim frá allri skólamenntun og félagslegu starfi. ÞaS er nú nokkuS langt síSan, aS ýms- um var Ijóst, aS þessi undirokun konunn- ar var öfugþróun á þroskabraut mann- kynsins. Þeim var þaS ljóst, aS hlutverk konunn- ar viS uppeldi kynslóSanna var mikilvæg- ast af öllu, og til þess aS geta rækt þetta mikilvæga hlutverk þurfti konan, móSir- in, aS hafa þann andlega þroska og mennt- un, sem þetta hlutverk útheimti. Hér hjá okkur íslendingum voru þaS skáldin, sem fyrst og bezt létu til sín heyra á þessurn vettvangi. Matthías Joch- umsson segir: „1 sálarþroska svanna býr sigur kynslóSanna, og hvaS er menning manna, ef menntun vantar snót." Þarna bendir skáldiS á þaS, sem raunar liggur í augum uppi, að menning þjóSanna byggist fyrst og fremst á menntun og and- legum þroska móSurinnar, því aS þaS er ekki hægt aS búast viS, aS móSirin geti kennt þaS, sem hún ekki kann sjálf, eSa miSlaS þeim andlegu verSmætum, sem hún á ekki. Þess vegna er þaS undirstaSa sannrar menningar, aS stuSla aS því, aS hin verS- andi móSir fái sem allra hezta aSstöSu til aS mennta sig og manna og aS áhugi hennar sé vakinn og glæddur fyrir mikil- vægi þess hlutverks, sem henni er ætlaS frá náttúrunnar hendi. MeSal þeirra, sem baráttu hófu fyrir jafnrétti kvenna, voru konurnar sjálfar, og hafa þær nú aS und- anförnu boriS hita og þunga þeirrar sókn- ar. Enda er nú svo komiS hér meS okkar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.