Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1977, Page 75

Andvari - 01.01.1977, Page 75
andvabi TVEIR ÞÆTTIR OG EIN RÆÐA 73 þjóð, að konur hafa jafnan rétt og karlar til menntunar og flestra eða allra starfa, sem unnin eru í þjóðfélaginu, enda hafa þær notfært sér það. En svo sem flest orkar tvímælis, sem gert er, þá finnst mér sem þessi sókn konunnar hafi farið nokk- uð inn á hliðargötur í stað þess að halda aðalbrautina, sem er að leggja aSaáherzl- una á aS þroska sig og mennta til þess að geta rækt æ betur og betur æðstu köllun lífsins, en það er uppeldi barnsins. Mér finnst, að barátta kvenna hafi fyrst og fremst beinzt að því, að mennta sig og þjálfa til hinna svokölluðu opinberu starfa og til hinnar ýmsu þjónustu utan heimil- isins. Þær hafi sem sé hent það sumar hverjar að mennta sig út úr sínu áskapaða og eðlilega starfi í stað þess að fullkomna sig í því. Þegar á það er litið, hvert hlutverk kon- unnar raunverulega er, þá liggur í augum uppi, hve geysiáhrifaríkar þæru eru eða gætu verið um mótun, þróun og stefnu mannkynsins. Þeim virðist í lófa lagiÖ að móta mannkynið að vild sinni, ef þær Tæktu köllun sína og ynnu samhuga aS því marki að taka uppeldismálin meira í sínar hendur en nú er. Og þær ættu að leggja allt kapp á að hafa börn sín hjá sér, á meðan þau eru að þroskast, svo að þær ættu auÖveldara með að móta skap- gerS þeirra og beina starfslöngun þeirra að þroskandi viÖfangsefnum í stað þess eins og nú er að reyna með ýmsu móti að koma barnauppeldinu á aðra, enda vinnur fræðslumálalöggjöfin í sömu átt. Ef ekki væri þannig að uppeldismálunum unniÖ, þá væri konum auðvelt að breyta þeim rangsnúna hugsunarhætti, sem alltof lengi hefir váðgengizt, að líta karla sem æðri og rétthærri verur en konuna. En í stað þess kæmi hið eðlilega og sjálfsagða mat, að konur og karlar væru jafnréttháir aðilar og jafnáríðandi og ómissandi taugar í þeirri rót, sem mannkynið vex upp af. Ég vil að lokum leggja áherzlu á, að maður- inn mannast því aðeins, að móðirin ræki vel köllun sína í þágu barnsins og upp- eldis þess.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.