Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 78
76 ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON ANDVARI Á gotlenzku: Atarljaud Russi gnággar pa haidi. — Vinternöie löisar, vakar yvar marki sum ett livnes auge. Atarljaud av liaidendom ginumeisar min varelse. Alle har gat ti'll ro. Russi gnággar pa haidi. — — Nágen fangar mi, nágen haldar mi hart ei fang me geisk u atvars’l. — — Nati jar lang. Ginum mitt sinne dreivar an sang — russi gnággar pa haidi. Á íslenzku: Bergmál Gaukur gneggjar á heiði, gleði vetrarins leysir, vakir yfir ökrum auga himins laugar. Hljómar helgidómur hjarta mitt í gegnum. Gaukur gneggjar á heiði, gleði og rósemd veitir. Einhver töfrar mig, einhver tekur mig fast í fang, lífi vekur von vornótt löng. Gegnum hjartans hlið heyri ég söng. Gaukur gneggjar á heiði. Gustaf Larsson liefur gefið út rnargar bækur, bæði í bundnu máli og lausu. Bækur hans í lausu máli fjalla flestar um gotlenzka byggða- og minjasögu. Hann er atkvæðamikill minjasafnari, bæði húsa, verkfæra og ljósmynda. 1 Norrlanda, beimabyggð sinni, hefur hann, ásamt John bróður sínum, endur- reist beilt þorp af gotlenzkum bændabýlum með búsgögnum og áhöldum. Hann er ágætur ljósmyndari og hefur tekið mikinn fjölda mynda af mönnum, búsum og jurtum, sem eru sérkennilegar fyrir Gotland, og varðveitt frá grotnun og gleymsku. En framar öðru er hann ljóðskáld á sænska og gotlenzka tungu. Þessar eru ljóðabækur Larssons: Strandbygd 1921, Hemfárd 1923, Den lága stranden 1930, Havet sjunger 1940, Tillflykt 1963, Aftonens murar, úr- valsljóð, 1968, Stráva urter, úrvalsljóð, 1970, Gutniska dikter, sem eru eingöngu ort á gotlenzba tungu, 1. útg. 1961, 2. útg. 1967, 3. útg. 1974, Anteckningar III, laust mál og ljóð, þar á meðal á gotlenzku, 1976. Oll eru kvæði hans mjög Ijóðræns eðlis og mörg ágæt að skáldskapargildi. Árið 1970 fékk Gustaf Larsson viðurkenningu fyrir „bæfileika sinn til að endurnýja hið gamla gotlenzka mál og sem þjóðminjasafnari". Næstum því samtímis var honunr veittur styrkur úr Rithöfundasjóði Svíþjóðar. Þetta var fyrsta viðurkenningin, sem hann fékk frá meginlandinu. Frá Rithöfundasambandinu voru bonum veittar 12000 sænskar krónur árlega ævilangt. Llann er fyrsti Gotlendingurinn, sem hefur hlotnazt sa heiður. Jafnframt því varð hann talinn höfuðskáld á hina fornu, gotlenzku tungu. „Gotlenzk ljóð“ komu út í nóvember 1975. Ég sendi Gustáf Larsson 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.