Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 88

Andvari - 01.01.1977, Síða 88
86 ÓLAFUR HALLDÓRSSON ANDVA3U hér nokkur betur slá. Engin fullnægjandi rannsókn er til á því, hvenær tví- liðir með tveimur stuttum atkvæðum inni í vísuorðum koma fyrst fyrir í rímnakveðskap, en naumast mun vísuorða eins og þungar tökur slíkar vera að vænta í rímum sem hafa verið ortar fyrir 1500. Bósa rímur eru óhentugar til athugunar á þessu efni, sökum þess hve illa þær eru varðveittar; t. d. má vel vera að skáldið hafi raunar ort þungar tökurnar slíkar, þótt ekki standi þannig í varðveittum handritum. Þar sem vafi leikur á um langt áherzluatkvæði eða stutt í tvílið er langt atkvæði vitanlega miklum mun líklegra en stutt. Þar af leiðandi er að öðru jöfnu sennilegra að í I 46.2 eigi að lesa týri fremur en tyri. Ég leit svo á að týri væri skáldaleyfi og að höfundur rímnanna ætti við stunginn Tý með týri hyrstu, þ. e. d eða ð. En vitanlega er ófýsilegt að gera ráð fyrir þessari ‘þágufallsmynd af guðsnafninu Týr’, sbr. grein Ólafs M. Ólafssonar, bls. 13. Orðmyndin tyri kemur hins vegar ekki til greina, þar sem heimildarlaust er að gera ráð fyrir að 'hún hafi verið til í íslenzku. í Bósa rímum I 46.2 eru þvi tveir kostir fyrir höndum og hvorugur mjúkur: að lesa frost með týri byrstu, eða gera ráð fyrir villu í handritunum. Til skýringar á þessu vísuorði hefur Ólafur M. Ölafsson í fyrsta lagi gripið til draugorðs, en í öðru lagi til rangrar túlkunar á merkingu orðanna tyrvi, tyrviðr og tyrvitré, og með þennan efnivið fer liann hamförum: ‘Er hægt að hugsa sér nákvæmari lýsingu á þyrni en byrst tyri, þ. e. „tyri með burst“ eða „broddlaga harðviður'?’ Með þvílíkan harðvið í höndum veitir líklega ekki af að beita lesanda þeirri sefjun sem höfundur hefur ætlazt til að væri í orða- laginu: ‘Er hægt að hugsa sér nákvæmari lýsingu . . .’ Fyrir ráðningu fel- unnar í I 46 skiptir þetta þó engu máli; vísuorðið frost með týri byrstu stendur væntanlega fyrir -íð-, hvernig svo sem menn vilja skýra einstök orð felunnar. Eins og áður segir telur Óláfur M. Ölafsson að Bósa rímur hafi verið ortar fyrir konu sem hafi heitið Astríður. Þetta nafn óbreytt fær hann út úr felunum IV 47.3 lýða ró og leikr á jó og IX 3.3 ógnin böls og undraraust, sjá grein hans, bls. 13 og 15—16. Þetta hygg ég að fái staðizt. Úr öðrum felum fær hann átta sinnum rúnaheitið dss og úr einu (I 46.1 örn) rúnaheitið áss og færir flókin og harðsnúin rök fyrir að úr þessu eigi að lesa fyrri hluta nafnsins Ásríþr. ‘Nafnið er kunnugt af fornum rúnasteinum í þessari mynd. Síðar myndaðist t á hvörfum s og r (sbr. húsfrú > hústrú), og til varð Ástríþr eða Ástríðr, Ástríþor eða Ástríður.’ Þetta eru orð Ólafs M. Ólafssonar (bls. 15), og fæ ég ekki séð að málfræðingar þurfi lengur að velkjast í vafa um hvort nafnið Ástríður sé myndað af Ásríþr.1 ‘Sá einn, sem veit,’ hefur talað. Ólafur nefnir 1. Sjá t. d. Joh. Brýíndum-Nielsen, Gammeldansk Grammatik II, Kýíbenhavn 1932, bls. 277-280; Assar Janzén, Nordisk kultur VII, bls. 163, aths. 270.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.