Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 89

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 89
ANDVARI HVAÐ HEITI ÉG NÚ? 87 ekki af hvaSa fornum rúnasteinum nafnið Ásríþr sé kunnugt, né heldur hvar þeir rúnasteinar séu og hve gamlir. Ætli nokkur þeirra sé yngri en frá því um 1000? Þaðan af síður víkur Ólafur einu orði að því, hvaðan höfundi Bósa rímna hafi getaÖ komið vitneskja um þessa nafnmynd, sem nútíma málfræðing- ar þekkja aðeins af ‘fornum rúnasteinum.’ Þegar haft er í huga, að Bósa rímur hafa tæpast verið ortar fyrir 1500, hlýtur maður að undrast að höfundi þeirra skyldi vera kunnugt um nafnmyndina Ásríþr og að hann hafi vitað að þetta væri eldri mynd nafnsins Ástríður. Einnig verður að minnast þess, að höfund- ur rímnanna hlýtur að hafa gert ráð fyrir að einhverjir samtímamenn hans, að minnsta kosti, gætu ráðið felurnar. Áður en hægt er að festa trúnað á að nafn- myndin Ásríþr sé falin í Bósa rímum verður að gera grein fyrir hvaða líkur séu til, að einhverjir menn hér á landi hafi vitaÖ kringum aldamótin 1500, að þessi mynd nafnsins Ástríður hafi verið til. Ólafur M. Ólafsson bendir á, að orð rímnaskáldsins í VI 71.1—2 I Þverár- hlíð að þorngrund hýr, / þar er á Höfða heitir eigi ekki að sfkilja bókstaflega, svo sem ég gerði í útgáfu minni af rímunum, heldur muni þarna vera faliÖ sama bæjarnafn og í IV 3.1 Hjá blíðum sjá og hjörgum hjá, sjá grein hans, bls. 5 og 18-21. Þetta má kalla sennilegt, en vitanlega er það samt sem áður ósannanlegt. Ólafur bendir á veilu í túlkun minni á vísuorÖinu IV 3.1, en segir síðan (bls. 18): Ætla verður, að í hltðum sjá og hjörgum hjá leynist fyrirbæri sem er jafnt „hjá sjó og björgum" og einkennir hvort tveggja á sama stað og samtímis. En síðan heldur Ólafur áfram og víkur þá frá orÖalagi rímnanna: Það er eitthvað, sem er á sjó við björg eða í björgum við sjó. Á íslandi kemur varla nema eitt til greina: fuglalíf. Þarna er vikið frá hjá sjó og hjörgum, ugglaust vegna þess að það getur verið allur fjárinn, í á sjó við hjörg eða í björgum við sjó til að fá frarn fuglsheiti. Síðan leitar Ólafur að heiti bjargfugls sem gæti verið samheiti við höfði og staðnæmist við múli, sem að vísu er ekki til sem nafn á fugli, en gæti veriÖ stytting fyrir tyrðilmúli. FuglsheitiÖ tyrðilmúli kemur einungis fyrir í fugla- nafnaþulu í einu handriti Snorra-Eddu, AM 748 I 4to; sumar orðabækur segja að fugl þessi heiti nú klumba, en ‘öðru nafni álka’, og er þaÖ tilgáta fræði- manna, sennileg, en ósönnuð. Síðan ályktar Ólafur, að þar sem múli sé sam- heiti við höfði muni fólgiÖ nafn í Bósa rímum IV 3.1 og VI 71.2 vera Múli, og telur hann að átt sé við Eyvindarmúla í Fljótshlíð. Ólafur leggur nokkra áherzlu á forsetninguna hjá í IV 3.1, sjá bls. 20. í þessu vísuorði er forsetn- ingin hjá tvítekin; það er óneitanlega rímgalli, sem e. t. v. er sök eftirritara. I VI 71.2 er notuð forsetningin á: þar er á Höfða heitir, og verður að teljast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.