Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 100
98 VALDIMAR BJÖRNSSON ANDVARI MaSur gæti rabbað svona hér í allt kvöld bara með því að vitna í gamanvís- ur hans Káins, en þar sem hann var Ak- ureyringur, þá á það kannske minna er- indi á Þingeyingafundi. Ein þeirra smelln- ustu hefur mér oftast nær fundizt vera sú, er hann orti til gamla sveitunga síns - Baldvins heitins Baldvinssonar, sem var einu sinni píptur niður héma í Reykjavík sem útflutningsagent. Þeir ólust upp sam- an á Akureyri og höfðu, með öðrum strákum, þann sið að skemmta sér stund- um við það að kasta steinum í leirskál. Ef svo kæmi fyrir, að eyra brotnaði á skál- inni, þá orgaði Baldvin upp: „Berðu skít í sárið! Berðu skít í sárið!“ Hann vildi ekki, að það sæist, að það væri nýtt brot. Káinn er eftir líkast til hálfa öld að skrifa þessum gamla leikbróður og skrifar bréfið einmitt á gamlaárskvöld. Elann lýkur bréf- inu þannig: Blaðið þrýtur, Baldi minn, burtu flýtur árið. Ef þú brýtur boðorðin, berðu skít í sárið! Nú hefur verið eiginlega útúrdúr hjá mér, þar sem áætlunin var að tala helzt um Þingeyinga meðal okkar fyrir vestan. Ein mesta persóna í þeirra hóp var kona - Aðalbjörg á Grund var hún alltaf kölluð; hún var Jónsdóttir, og ættin var úr Norð- ur-Þingeyjarsýslunni. Hún og Guðjón Guðmundsson maður hennar, sem tók ættarnafnið Isfcld, létu bæ sinn heita Grund cftir Grundarhóli á Elólsfjöllum, því þaðan fluttu þau sumariÖ 1879 vestur um haf. Guðjón dó fyrir rúmu ári, rétt að verða níræður; hann var fæddur nálægt I Iúsavík. Það var hann Guðjón, sem lærði eiginlega aldrei ensku - og ekki gerði Aðalbjörg það heldur - og nú þegar hann dó í hittifyrra, eftir það að hafa verið 65 ár búsettur í Vesturheimi, þá kunni hann tæplega meira í enskunni en bara það að bölva. Aðalbjörg dó nokkrum ár- um á undan Guðjóni. Guðjón var fleiri síðustu ár blindur. Ég man, að eftir að ég heimsótti Island í fyrsta sinn - var hér tæpa tvo mánuði sumarið 1934 - þá þurfti ég að segja Guðjóni allt sem ég gat um gamla bæinn hans, Grundarhól. Það dugði ekki að segja honum bara það, að beitarhúsin hefðu verið flutt síðan 1879, en líka akkurat hvar beitarhúsin stæðu núna. Það hressti hann eitthvað að heyra um leið, að — urn það leyti að minnsta kosti - væri enn fært frá á Grund- arhóli, og líka á Elólsseli - og að ég hefði fengið skyr búið til úr sauðarmjólk, með sauðarrjóma út á, og sauðarrjóma út í kaffið. Guðjón hélt upp þeim sið að laga sjálfur alltaf hangikjöt eins og fleiri bændur fyrir vestan - og ekki stóð það aö baki Hólsfjallahangikjetinu hér heima, það sem Guðjón framleiddi á Grund, tíu mílur fyrir vestan Minneota í Minne- sotaríki. Það sópaði að henni Aðalbjörgu konu hans; hún var höfðingi í lund, tignarleg i framkomu, alveg eins og söguhetja i þeim raunum og barnamissi, sem komu fyrir þau fyrstu búskaparárin fyrir vestan. Aðalbjörg var vinur vina sinna - það var allt reyndar annaðhvort svart eða hvítt hjá Aðalbjörgu - ekki datt henni í hug að rata þennan gullna meðalveg, sem maður heyrir talað um. Hún var alveg ákveðin í öllum skoðunum - og ef til væri dropi af þingeysku blóði í einhverri manneskju, þá væri sú kona eða sá mað- ur strax talin með betra fólki. Tryggðin hjá Þingeyingum gagnvart gömlu átthög- unum er líkast til sterkari en nokkurs stað- ar annarsstaðar á landinu, og ekki vantaði það hjá Aðalbjörgu. Að ég minnist á þingeyskt kvenfólk, þá frétti ég það ekki alls fyrir löngu, að gömul kona, sem ég hafði miklar mætur á, hafi dáið núna um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.