Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1977, Page 102

Andvari - 01.01.1977, Page 102
100 VALDIMAR BJÖRNSSON ANDVARI þjónandi prestur. Það væri gaman að skoða þau bréf og fylgjast með athuga- scmdum slíks manns, sem þjónaði fátæk- um frumbyggjendum í fámennri byggð og bjó í bjálkakofa veturlangt, innan um alla þá erfiðlcika, sem einkenndu land- námstímabilið fyrir vestan. Ég vona, að fræðimaður eins og Helgi konsúll skrifi einhvern tíma grein, sem byggð yrði á köflum úr einmitt þessum bréfum. York sagði mér í það eina skipti, sem ég hitti hann - í New York skömmu áður cn ég kom hingað, haustiðl942 - að hann ætti sjálfur safn af bréfum, sem föður- bróðir hans, hann Halldór, skrifaði það- an úr Minnesotabyggðinni ættingjum hér heima á þessu tímabili, sem hann var þar Félagsskapur eins og þessi - Þingey- ingafélagið - hefur það eflaust í huga að sjá um það, að endurminningar frá göml- um átthögum gleynrist ekki, og er það þarft verk, þó að allir rjúki ekki í það að gefa út einhver söfn af smáskrítlum, sem kallast þjóðsögur. Sagan geymist allt- af vel í stórum dráttum, en þar eru mörg srnærri atvik, sem varpa ljósi á þau stærri og gefa gleggri skilning á mörgu í sögu þjóðarinnar. Sú starfsemi, sem þið rekið, getur ekki annað en hjálpað til þcss að varðveita margt, sem miður væri að týnd- ist. Og þá er alltaf eins og manni hlýni um hjartaræturnar við það að hugsa um bernskustöðvar; við erum ekki nauðsyn- lega gömul orðin, þcgar okkur finnst skcmmtilegt að búa á endurininningun- um, að takmörkuðu leyti að minnsta kosti. Það þarf ekki að einblína á nafl- ann eins og Bhudda kvað hafa gert, eða að telja allt gott, bara ef það sé gamalt. En ekki er öll breyting framför, og margs má minnast frá fyrri árum sjálfum sér til gagns og skemmtunar. Ég get ekki sagt, að ég hafi nokkra sveit hér heima, sem lifir í ljóma endur- minninganna hjá mér - sveitin mín er í suðvesturhorni Minnesotaríkis. nærri 4.000 mílur héðan. En ég ólst upp við það að sjá í gegnum annarra augu þessar kæru sveitir hér heima á Islandi - aðallega var það við Vopnfirðinga, sem ég talaði - og við ömmu rnína um Idéraðið — en hvaðan sem fólkið kom hér á landi, þá voru þessar endurminningar frá bernsku- árum kærar. Fjöllin yrðu blá og menn- irnir miklir í fjarlægðinni. Samt er þetta til í eðli hvers manns að hugsa með hlýj- um hug til átthaganna, eins og hér er gert í kvöld um Þingeyjarsýslurnar. Bezta skáldið í byggðinni okkar var þingeysk kona - enn á lífi, en orðin heilsutæp - María gift Ingjaldi Árnasyni frá Húsavík - er hún Oddsdóttir sjálf og fæddist i Byrgi við Ásbyrgi. Ég hef svo oft heyrt hana tala um fegurð Reykjadalsins og þær slóðir, sem hún þekkti bezt á upp- eldisárum — og þar sem ég hef nú séð þær slóðir oftar en einu sinni sjálfur, þá skil ég betur hrifningu lrennar - og ykk- ar - ég skil vel, hvernig hún og þið - og allir, úr hvaða sveit sem er - taka undir með Sigurði frá Arnarvatni, frænda svo nrargra hér í kvöld af Reykjahlíðar- og Gautlandaættunum, í þeim orðum, sem flestir kunna: Blessnð sértu, sveitin mín! sumar, vetur, ár og daga. Engið, fjöllin, áin þín - yndislega sveitin mín! heilla mig og heim til sín huga minn úr fjarlægð draga. Blessuð sértu, sveitin mín! sumar, vetur, ár og daga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.