Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 104

Andvari - 01.01.1977, Qupperneq 104
102 PÁLL BJÖRNSSON ANDVARI 1 því sambandi vekur það athygli, að Finnur segir Jón hafa verið eitt misseri hjá séra Páli Björnssyni í Selárdal. Þeir Jón voru systkinasynir, þótt aldursmunur væri mikill: séra Páll rúmlega sextugur, er hér var komiS, en Jón langt innan viS tvítugt. Séra Páll var lærðasti guðfræðingur sautjándu aldar fyrir utan Brynjólf hiskup Sveinsson, og að auki fremsti prédikari samtíð- ar sinnar. Jón Þorkelsson skólameistari í Skálholti lét afar mikið af lærdómi hans í grísku, hehresku og arabísku, og getur sá, er þessa grein hefur ritað, tekið undir aðdáunarorð skólameistarans, því að lrann hefur nú lesið skýringar- rit séra Páls yfir Jesaja og Job, ásamt skýringum hans á Davíðs saltara. Hér er um að ræða sjálfstæðar þýðingar séra Páls á hehreska frumtextanum. Við þær hætir hann síðan málfræðilegum skýringum, en að auki prédikunarfræðilegum hugleiðingum. Til þessara hugleiðinga gætu nútíma prédikarar sótt kjarngott efni til sinnar túlkunar á textum Gamla testamentisins. Skólameistarinn áður- nefndi taldi séra Pál einnig hafa verið manna málsnjallastan og ræðuskörung öllum fremri að mælsku, að Jóni hiskupi Vídalín undanskildum. Við þetta er því að bæta, að séra Páll tilheyrði allt annarri prédikarakynslóð. Hann hafði á valdi sínu allegóriskar túlkunaraðferðir miðalda og beitti þeim rnjög í prédik- unum sínum. Séra Páll er því senr prédikari mjög í ætt við Dante, en meistari Jón er eins og siðameistari með Lagasafn Islands á lofti. Þetta kunna að þykja öfgar, og má til sanns vegar færa, en mér er dálítil vorkunn, því að mér opn- aðist svo fagurt útsýni, þegar ég hóf lestur á prédikunum séra Páls frá 1684. Selárdalsklerki var fleira til lista lagt; hann var steinafræðingur, fann upp hetra bátalag, sem var hentugra til fiskveiða en það, sem íslenzkir smiðir höfðu fylgt. Auk þess lét hann smíða smáskútu með sama lagi og Hollending- ar höfðu hér við veiðar á sumrum. I ofanálag þótti séra Páll hinn ágætasti kennari, einkurn við undirstöðuatriði tungumála og annarra vísindagreina. Selárdalur var afskekktur staður, og þótti séra Páli því nauðsynlegt að stunda viðskipti við þá Englendinga, sem stundum þurftu að leita vars í landi Selár- dals, er hvessti á miðunum. Þannig komst séra Páll í bréfasamband við hið Konunglega brezka vísindafélag í Lundúnum, og sendu þeir honum hitamæli árið 1663. Seinna sendi séra Páll þeim íslandslýsingu, sem prentuð var í enskri þýðingu 1674, og haft er eftir Árna Magnússyni, að séra Páll lrafi skýrt ensku félagi frá aðferð til að vinna salt úr sjó á íslandi. Þessa síðustu full- yrðingu hef ég ekki fengið staðfesta, en engu að síður getur hún verið rétt. Á árunum eftir 1680 var séra Páll að losa sig við áhyggjur af búsýslu. Þá gafst honum jafnframt meiri tírni en áður til lærdómsiðkana, en til þeirra hafði hugur hans staðið á yngri árum í Kaupmannahöfn. Þó er merkilegt, að þessi sextugi maður virðist jafnkunnugur ungum fræðimönnum, eins og Dönunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.