Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 108

Andvari - 01.01.1977, Síða 108
106 PÁLL BJÖRNSSON ANDVARI er unnt Úrím og Thúmím (ljós og réttur), en þér eigi. Eia! Minn góði gaukur! því syngur þú svo? Ljúf er röddin, e£ þú finnur ckki forgift af rósurn. Skal eg meS- taka þitt hunangr* en mig uggar, aS nær þú vilt taka skariS af ljósinu, þú megir brenna þig á höndum. Ei skal forsmá ráS, þó rýrari kenndi. En áliti þínu um niSr- an mína mun eg voga aS svara (ef þú bannar ekki) sem sá svaraSi er svara mátti tíSum, heilagur Paulus postuli Jesú Kristí: Mér er þaS lítiS af ySur aS dæmast, af mannlegum degi; eg dæmi ei sjálfur mig hvort eg er verri eður betri öSrum, því eg er mér einskis hrekkjar meðvitandi; er þó ei þar fyrir réttlátur. Þegar þeim vísindamanni, Seneca, var þessu um nasir núið, svaraði hann: Þetta brigzli skal ei íhræða mig frá því góða. Eg hefi sagt þér, að ei reiknaði eg mig með þeim mestu; þá eg lestina lasta, lasta eg mest mína löstu. ÞaS eg megna skal eg lifa sem hæfir, og ei fyrir þetta íkast afláta að prísa þaS líf, sem lifa byrjar, en ei það hvörju eg lifi. Að nafni betri rnanna gellti þeir sem hvolpar aS ókunn- ugum komumanni. ÞaS væri yður hug- frói, að enginn væri betur að sér en þér sjálfir, líka sem annarra menntir og mann- kostir sem brigzli yðar fávizku og siðferð- is. Þann spcgil, sem GuS hefur til sjón- ar gefið, byrjar að þurrkist af sérhvörj- um, ef á kann slím að setjast. Margar eru bækur í landi voru útgengnar, sem vera mega speglar dyggða og guðhræðslu. Ei veit eg hár nú prentaðan kennidómsins spegil verið hafa, og skjaldheyrSan vona eg hann á flestum prédikunarstólum, líka sem enginn vita þurfi prests né pré- dikunar eiginlegleika af guSi, þó svo tíð- um í sínu heilaga orði yfirlýstan befalað- an. Þar þó börnin þekkja fóstrurnar, og góð börn foreldrana. Og ef Drottinn vor, Jesús, hefur befa'lað þénurum sínum allt GuSs ráð að kunngjöra söfnuðum sínum, meinandi það velferð vorri þarfar; ítern: KenniS þeim að halda allt það eg hefi yð- ur boðið; þá mun auÖdæmt, að ekkert byrji undanfella. Þar fyrir, þótt eg skrifi þessar línur, er ei sem eg setji lögmál af, eður eftir mínum vilja, heldur mér fyrst- um til uppvakningar og öSrum, ef þeir það yfirlesa vilja, til eftirtekta, að uppörva þar meS sitt skært hugskot. Tilheyrend- unum er ei heldur vanþörf hér um að forvitnast, svo þeir taki ei sauSaklæðin í stað sauðsins; eigi síðhempuna (í stað- inn) fyrir sálusorgara; allra sízt eftirfylgi annarlegri Raust. Eigi forsmáni embættið vegna dugnaðarleysis embættarans, held- ur sem Cipríanus sagÖi, að söfnuður sá GuS óttast skuli skilja sig frá glæpafull- um presti, sem ekki gengur eftir þeirri orðu, sem hann er í Guðs orði tilsettur. Svo nieðtek eg þá með þakklæti þitt hei'l- ræði, og eyk því við sem Jeremías: Lækna mig Jehóva og mun eg læknast, því þú ert minn lofstír. 4 kapítuli. Að vort prestsdœmi sé runnið frá Kristó. Laungetinn erfir eklú. Minnstu þeirra, minn Guð, sem saurga prestsdæmiÖ, sagði Nehemías, og sann- lega gátu ei forðum Addónímar ættfært sinn kennimannskap ásamt fleirum her- leiðingar sonum; var hann þeim því af- sagður, þar til að væri kennimaður með Úrím og Thúmín að úrskurða þá efa- semd. Svo gjöra og pápískir, ályktandi með því vér getum ei ættfært vorn kenni- mannskap til einhvörs postulanna, þá höfum vér ekkert Guðs orð: Laungetið prestsdæmi, engin sakramenta, og því eng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.