Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 113

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 113
ANDVARI KENNIDÓMSINS SPEGILL lll verið ha£ís í andanum, drottni þjónandi og orðið prédikandi. Þegar Órígenes prédikaði með táraflóði um sitt fall, þá grét allur söfnuðurinn með honum. Það sem ekki uppvekur mig, hvað er von það uppveki eður hræri aðra. Eg hefi (segir Mollerus) til forna séð tárin renna undir minni prédikun, þegar tárin eru áður runnin af sjálfum mér í mínu húsi. Þegar svo skeður, þá gagnblæs vindurinn urtirnar svo þeirra ilmur lyktar. En nú er svo kornið, að það dauða haf hrærist af öngvum vindi, og ekki ætla eg að tár Kristí vinni mikið á Jerúsalem, og ekki tár sánkti Páls á þá, hverra Guð mag- inn er. Ei er að geta til þess. Ef úthellt tár og vein þeirrar hrópandi raddar vinn- ur ekkert á söfnuðinn, þá er ólukka í aðsigi, og teikn hefur það alltíð verið og undanfari töpunar. En á þessum dögum er sumum höfðingjum og almúgafólki ekki mikið um þesskonar presta. Svo svík- ur veröldin sjálfa sig og missir þar fyrir sína sáluhjálp. Trautt er sá til prests tekinn, hverjum ei verði stungið í buxna- poka sinn, þegar hver vill. Elann er of vandlátur, ekki hentar oss hann, því að hann sturlar oss. Oss hentar sá, sem lætur vera sem vér viljum og gefur sig ekki að vorum smásyndum. En heyr! Smjaðrari er svikari. Hjörturinn gefur sig ekki að smáhundalátunum í fyrstu, þó af þeim fái klóru, en þegar -frá líÖur, fúna þaug sár og verða honum að bana. Svo fara smásyndirnar (er þú kallar), þær fúna með þér óupprifnar og ógræddar og verða þér til dauða. Mín sár (segir Davíð) cru fúin og rotin vegna minnar heimsku sak- ir. Þá hjálpar ei að salta það, sem úldið er og fúið a-f þeim, sem eru sa'lt jarðar- i-nnar. Þér eruð salt jarðar, segir Jesús við sína lærisveina. Og sem saltið inntek- ur og gagngengur það saltaða, svo ei prestsins mál; nær það er af hjarta, gagn- rennur það hjartað. 9. ka'pítuli. Um prédi\ara útvalning. Heimskur. Tölugur. Svo segir Salómon: Einn Lakón plokk- aði svöluna og ætlaÖi hún mundi holdug, en sem hann var búinn, sagði hann: Þú ert ekki nema hljómurinn. Svoddann gaukur hrósar sér af því hann búi meðal manna, sem Nazíanzenus segir: Eg þori ei kalla hann hrossagauk, því veröldin segir hann prédiki kostulega og aldrei standi á steini. Kæri! Þennan skulum vér kjósa, hann syn-gur merkilega. En hvör svaraði forðum: Adállausir hundar, sem ei kunna gelta. Svoddan máttu hafa, sem eitthvað tautar og er fyrir fjöritíu árum einhvörstaðar prentað og aldrei snertir þinn annmarka. Bók prestsins er tilheyr- endanna skikkelsi. Er það hollur bartskeri, sem leggur einhvörn lappann við sárið, en ei þann plástur, sem það græðir. Þegar eitthvað er, gildir marga einu, hvörjum prédikari-nn er sem skrapa og Dillildó: Sofðu nú, blíða barnkind mín. En eg meina allir spámenn drepnir verið hafi, af því þeir kunnu ekki né brúkuðu þetta vöggukvæði. Við hvörja þeir Júðarnir sögðu: Prédika oss, það þókknanlegt er. Idvörn svíkur þú meir en sjálfan þig, að útvelja þessa, ef þú mátt kjósa um og kjörunum ráða. Hvörsu marga sálu prédika slíkir í helvíti (segir Mollerus)? Hvernig? Af því það er hljómur án efnis og sem orðafjölda grautargjörð. Eg fer kaldari úr kirkjunni en eg kom í hana, og megrast svo smám saman. Paulus vill, að Kristí þjenari bevísi (en þeki ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.