Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1977, Page 135

Andvari - 01.01.1977, Page 135
ANDVAHI FRÁ BERNSKUTÍÐ SIGURÐAR SKÁLDS SIGURÐSSONAR 133 að láta hann ganga upp til inntökuprófs í vor. Þetta vil ég helst, svo framarlega sem þér og konu þinni er það ljúft. 25.10. 1893. Séra Valdimar til Björns. Nú erum við Siggi teknir til óspilltra málanna ... Ærið annað er nú fyrir framan hendina: Hauch og Nepos, lestr- arbók kennaranna, Steingríms þýzka lestrarbók, Geirs enska, Tang og Lisco, Erslev og Granson, Schwanenfiugel, og Páll og Þorkell o. fl. fyrir utan stíla ... Býsna þungt mál og framsetning fyrir fyrstubekkinga sýnist mér á sögu Schwan- enfiúgels. Ég skil ekki, hvernig þeir piltar fara að komast fram úr því, sem aðeins hafa lesið dönsku lítið eitt einn vetur. Sigga gjörir það ekki mikið til, en þó þarf ég stundum að útleggja það með honum eða skýra það. 7.11. 1893. Björn til séra Valdimars. Um íslenskukennsluna er það að segja, að varla held ég ráðlegt sé að sleppa henni alveg. Ég held það megi nægja að láta hann læra beygingardæmin í Wimm- er, bæði í nafnorðum, lýsingarorðum og sögnum (og svo pronomina) og æfa hann í því, þegar hann les Wimmers lesbók að greina, eftir hvaða beygingardæmi það og það orð gangi, sem fyrir kemur, hvort það gangi eftir sterkum eða veikum beyg- ingum o. s. frv. Þetta má gera smátt og smátt, t. d. lesa fyrst nafnorðabeyginguna, og þegar það er búið, láta hann lesa stykki í Wimmer og greina úr því nafn- orðin og gera grein fyrir um hvert þeirra, eins og eftir hvaða beygingardæmi það gangi. Síðan lesa lýsingarorðin og þá í næstu Wimmers-lexíu að láta hann greina sér lýsingarorðin og segja, hvort þau komi fyrir í ákveðnu eða óákveðnu mynd- inni í comparativus eða superlativus & c., svo pronomina og verba eins. Þetta þarf ekki að taka langan tíma, ef aðeins eru nefnd beygingardæmin. Svo má jafn- framt þessu kenna honum að þekkja hljóðvarpið (t. d. land, löndum, fótur, fæti o. s. frv.). Ég er hræddur um, ef þetta er geymt þangað til hann kemur í vor, að hann þá tefjist of mikið við stærð- fræðina, sem auðvitað þarf að leggja mesta áherslu á, og við upplestur á hinum greinunum. Ef þú því gætir komið inn í hann þessari beinagrind, væri það mjög æskiiegt. 1.12. 1893. Björn til séra Valdimars. Mig minnir ég skrifaði þér um daginn út af íslenskunni, að láta Sigga aðeins lesa helstu paradigmata í grammatíkinni og reyna að láta hann fá hugmynd um hljóðvarpið, en að öðru leyti fara ekki djúpt út í hljóðfræðina. Siggi skrifaði mér núna um, hvað þið væruð búnir að fara í, og þykir mér það furðu mikið. 12.12. 1893. Séra Valdimar til Björns. Námið gengur svona þetta, eftir því sem búast er við, með miklum frátöfum mmum, og þar af leiðandi óreglulegri kennslu, eins og ailtaf hefur verið hjá mér. Svo er nú lærisveinninn sjálfur nokkuð tómlátur með köflum. Aftur tek- ur hann góðar skorpur á milli ... Hon- um er létt um að læra, þegar lystina vant- ar ekki ... get ég ímyndað mér, að hann komi til að standa sig rétt vel í skóla, enda þótt náttúran sjálfsagt hneigist fremur til annars en að hafa kyrrsetur miklar og icggja að sér við nám. 18.12. 1893. Björn til séra Valdimars. — og þakka ykkur báðurn kærlega fyrir gamla árið bæði í mínu eigin nafni og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.