Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1977, Page 136

Andvari - 01.01.1977, Page 136
134 JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON ANDVARl fyrir Sigga litla. Ég fékk bréf frá honum í dag, og skrifaði hann mér, hvað hann væri búinn að lesa, og þykir mér honum hafi gengið allvel, ef kunnáttan er eftir yfirferðinni. Nýársdag 1894. Séra Valdimar til Björns. Siggi er nú í leik og glaumi og þykir mér ekki taka að ónáða hann. 23.1. 1894. Séra Valdimar til Björns. Um lærdóm Sigga hef ég lítið að skrifa. Honum gengur þetta bærilega, en þó ekki eins greitt og ég vildi. 27.2. 1894. Björn til séra Valdimars. Hvað heldur þú um, hvað snemma Siggi þurfi að koma til að búa sig undir í stærðfræðinni? Heldurðu að það dugi að láta hann koma seinna en um mán- aðamótin mars og apríl? þú skrifar mér álit þitt um þetta við tækifæri. 7.3. 1894. Séra Valdimar til Björns. Þú minnist á það, hvenær Siggi eigi að koma til Reykjavíkur. Ég hcld, að það sé öldungis óþarft að hann fari nú þegar um næstu mánaðamót, vegna mathematík- urinnar ... Siggi er reyndar námsmaður minni (cn Jóhann sál.), en þó vantar ekki gáfurnar yfirhöfuð amk. Ég veit reyndar varla, hvort hann er reikningshöfuð ... Hann er held ég húinn að yfir fara allt, sem hann á að hafa til prófs. Málin öll vona ég að hann geti útlagt rétt, við- stöðulítið, hvernig sem honum gengur að svara út úr ... Mér hefur dottið í hug að senda hann með pósti (eins og hann var fyrst sendur til landsins). Ég býst við, að hann fari héðan alfar- inn til veru að staðaldri. Ég hef grun um, að hann langi til að vera á skútu í sumar, þó ekki vilji hann koma upp með það ... Mér sýnist ekkert á móti því að lofa honum að vera á skútu í tvo mánuði (júlí og ágúst) ... og farið lystitúr hingað og að Hvoli. Kannski slík skútuvist gæti líka curerað hann til fulls fyrir þeirri löngun hjá honum til að verða sjómað- ur ... Sigga langar mikið til að fara að Hvoli um páskana. Á páskadaginn 1894 (25.3). Björn til séra Valdimars. — afsaka mig við Sigga, sem ekki fær nema kveðju í þetta sinn. Ég vona að sjá hann í lok næsta mánaðar og fellst fullkomlega á ráðstöfun þína þar að lút- andi, að hann komi hingað með pósti. Bækur hans, sem hann þarf til prófs, væri réttast að setja á póstinn sem kross- bandssendingar, og verður það ekki mjög dýrt, en auðvitað þarf að pakka í fleiri pakka, því enginn má vera yfir fimrn pund með umbúðum. Ég verð að biðja þig að gera svo vel að leggja út porto undir þetta og gera mér reikning fyrir síðar. 15.4. 1894. Séra Valdimar til Björns. Oll þessi veikindi hafa gjört fjarska mikla óreglu, ekki sízt á lærdóm Sigga. ... Ég hef nú þegar Siggi fer ekki nema gott um hann að segja, að því fráteknu að mér hefur fundizt hann frábitnari námi eftir því, sem á hefur liðið, en skól- inn lagar það kannski. hlann er að rnínu viti alveg óspilltur og siðferðisgóður. Og ekki veit ég til að hann hafi vanizt hér á neitt misjafnt, nema ef skyldi telja það, að hann er fíkinn orðinn í að reykja. Það hcfur ihann lært af mér. Ég reyndi fyrst að halda honurn frá því, en það tókst ckki, s\'o ég var seinast farinn að gefa honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.