Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 35

Andvari - 01.01.1986, Síða 35
ANDVARI GUNNAR THORODDSEN 33 10 Vorið 1965 urðu þáttaskil í lífi Gunnars og Völu Thoroddsen. Pá varð embætti sendiherra íslands í Kaupmannahöfn laust og Gunnar hafði nokkru áður tekið þá ákvörðun að sækja um það starf. í þeirri ákvörðun fólst að hann dró sig nú út úr orrahríð stjórnmálanna, „úr púðurreyknum" eins og hann sjálfur orðaði það, og sagði af sér ráð- herraembætti, þingmennsku og starfi varaformanns Sjálfstæðis- flokksins en því hafði hann gegnt frá árinu 1961. Ljóst er að svo mikilsverð og afdrifarík ákvörðun hefur ekki verið tekin nema að vel yfirveguðu ráði. Þetta ár varð Gunnar 55 ára og ætla mátti að hann ætti framundan allmörg ár sem einn helsti foringi Sjálfstæðisflokksins á þingi og í ríkisstjórn. Hvaða ástæður lágu þá að baki því að hverfa frá ráðherradómi til sendiherrastarfs erlendis? Gunnar hefur sjálfur skýrt frá því að þessa ákvörðun hafi hann fyrst og fremst tekið af þremur ástæðum. í tæpa tvo áratugi hafði hann gegnt einhverjum erilsömustu opinberum störfum í landinu, sem borgarstjóri í Reykjavík og síðan fjármálaráðherra. Svo langur samfelldur tími í svo erfiðum embættum hlaut að segja til sín á ýms- an hátt. í öðru lagi vildi hann ljúka við það lögfræðirit um æruna og vernd hennar sem hann hafði lengi haft í smíðum og hugðist leggja fyrir lagadeild Háskólans til doktorsnafnbótar. í þriðja lagi mælti margt með því að hann drægi sig út úr stjórn- málabaráttunni, ef hann ætlaði í framboð til embættis forseta íslands árið 1968. Ætla má að síðasta atriðið hafí vegið hér þungt. Ásgeir Ásgeirsson var kjörinn forseti íslands 1952, sem fyrr sagði, og höfðu þau frú Dóra Þórhallsdóttir setið síðan að Bessastöðum við reisn og vinsæld- ir þjóðarinnar. Árið 1964 lauk þriðja kjörtímabili Ásgeirs. Snemma vors það ár kom Bjarni Benediktsson sem þá var orðinn forsætisráð- herra eftir Ólaf Thors að máli við Gunnar. Segir Gunnar svo frá: „Erindi hans var þetta: Ef Ásgeir Ásgeirsson ákveður að verða ekki í kjöri nú, þá óska ég eftir því að þú gefir kost á þér og farir í for- setaframboð. Ég mun veita þér allan þann stuðning sem ég get“. Á árunum áður höfðu menn alloft komið til Gunnars og hvatt hann til 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.