Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 43

Andvari - 01.01.1986, Síða 43
ANDVARI GUNNAR THORODDSEN 41 Steingrímur umboði sínu þann 21. desember. Var þá Geir Hall- grímssyni veitt umboð til stjórnarmyndunar en þrátt fyrir ítarlegar viðræður leiddu þær ekki til niðurstöðu og skilaði hann umboði sínu til forseta 14. janúar 1980. Að því búnu snéri forseti sér til Alþýðu- bandalagsins og síðan til Alþýðuflokksins en þær tilraunir reyndust árangurslausar og skilaði formaður Alþýðuflokksins, Benedikt Gröndal, stjórnarmyndunarumboði sínu 28. janúar. Þar með höfðu allir flokksformennirnir freistað þess að mynda meirihlutastjórn í fjórum lotum en án árangurs. Næsta dag, 29. janúar, áttu ýmsir forystumenn Framsóknarflokks- ins viðtöl við Gunnar, varaformann Sjálfstæðisflokksins, um þann möguleika að Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag og Sjálfstæðis- flokkur stæðu saman að stjórnarmyndun þar sem sá möguleiki hefði ekki verið fullkannaður. Eftir viðræður við forystumenn þessara tveggja flokka óskaði Gunnar eftir fundi þann 1. febrúar í þing- flokki Sjálfstæðismanna. Greindi hann þar frá viðræðum sínum og fjallaði jafnframt um þau meginatriði sem hann taldi að gætu orðið grundvöllur að slíku stjórnarsamstarfi. Bar hann síðan fram tillögu um að þingflokkurinn samþykkti að taka upp stjórnarmyndunarvið- ræður við Framsóknarflokk og Alþýðubandalag með það fyrir aug- um að þessir þrír flokkar reyndu að mynda ríkisstjórn saman. Þessi tillaga Gunnars fékk neikvæðar undirtektir í þingflokknum og Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins taldi Gunnar hafa spillt fyrir tilraunum sínum til stjórnarmyndunar og farið á bak við sig og þingflokkinn með viðræðum sínum við forystumenn hinna flokkanna tveggja undanfarna daga og jafnvel vikur. Sam- þykkt var ályktun þingflokksins um að formanni flokksins væri falið að vinna áfram að myndun ríkisstjórnar og kom tillaga Gunnars ekki til atkvæða. Gunnar mótmælti þeirri hörðu gagnrýni sem fram kom á viðræður hans við forystumenn hinna flokkana og segir um það í endurminningum sínum: „Ég gerði engar tilraunir til þess að spilla fyrir stjórnarmyndun Geirs Hallgrímssonar eða til þess að reyna sjálfur að mynda stjórn á meðan hann hafði umboð til þess. Sá möguleiki, sem ég kannaði og kynnti þingflokki sjálfstæðismanna, kom ekki til sögunnar fyrr en með samtölum framsóknarmanna við mig þriðjudaginn 29. janúar. Og ég ítreka, að þá hafði Geir hafnað honum. Geir hélt þessu fram í sjónvarpsþætti að kvöldi þess dags, sem ríkisstjórnin var mynduð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.