Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1986, Page 48

Andvari - 01.01.1986, Page 48
46 GUNNAR G. SCHRAM ANDVARI ar og sumir ráðherrar aðrir töldu nauðsynlegt að gerðar yrðu til við- náms gegn verðbólgunni. Hin ástæðan var sú að á árunum 1982— 1983 gekk meiri þrenginga- og krepputími yfir þjóðina en þekkst hafði frá árunum 1967-68. Sjávarafli dróst saman um 17% þessi tvö ár, samdráttur var í þjóðarframleiðslu og tekjum og erfiðleikar í al- þjóðaefnahagsmálum. Svigrúm ríkisstjórnarinnar til úrbóta í efna- hagsmálum var því mun takmarkaðra en ella hefði verið. Nokkru eftir að ríkisstjórnin hafði látið af völdum, í júlí 1983, tók Gunnar saman ritgerð sem hann nefndi „Átta punktar um efna- hagsmál við stjórnarskipti“. Þar gerði hann grein fyrir stöðunni eins og hún var þegar ríkisstjórn hans lét af störfum og svaraði jafnframt þeirri gagnrýni á hana sem hann taldi ekki á rökum reista. Er ástæða til að nefna nokkur þeirra atriða hér. Að því er viðskiptahallann varðaði ollu ráðstafanir ríkisstjórnar- innar því að hann varð ekki nema 2.1% árið 1983 en spáð hafði verið 12% halla það ár. Gjaldeyrisforðinn svaraði til innflutnings í tvo og hálfan mánuð við stjórnarskipdn, sem varð að teljast góður árangur. Ríkissjóður var í þrjú ár, 1980-82, rekinn hallalaust og því var unnt að grynnka á stórum skuldum hjá Seðlabankanum frá fyrri árum. Með stofnun verðtryggðu sparireikninganna stórjókst sparnaður þjóðarinnar. í lok árs 1982 námu heildarinnlán í bönkum og spari- sjóðum um 28% af þjóðarframleiðslunni. Það var 5 prósentustigum meira en í byrjun kjörtímabilsins. Næg atvinna var í landinu allt stjórnartímabilið og aukning erlendra skulda 1981—83 var undir meðallagi áratugarins eða 15%. Á fyrri hluta stjórnartímans tókst að lækka verðbólguna um þriðjung, úr 60% í 40% í árslok 1981. Þrátt fyrir viðleitni til að fá fram breytingar á verðbótakerfinu án þess að skerða kaupmátt skil- uðu þær tilraunir forsætisráðherra ekki árangri, hvorki innan ríkis- stjórnarinnar né á Alþingi þegar þangað var leitað. Því var verðbólg- an undir lok stjórnartímans, frá nóvember 1982 fram í febrúar 1983, um 70% miðað við heilt ár. í þessari stuttu ritgerð sinni vildi Gunnar undirstrika að í ýmsum mikilvægum efnum hafði ríkisstjórn hans náð miklum og góðum ár- angri. En jafnframt játaði hann þar af hreinskilni að þær ráðstafanir sem gerðar voru til að ná niður verðbólgunni höfðu ekki skilað þeim árangri sem að var stefnt. Með þessari ritgerð svarar Gunnar jafnframt með rökum og festu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.