Andvari - 01.01.1986, Page 85
ANDVARI
„EF TIL VILL'
83
6) Hjörtur Pálsson hefur lítillega fjallað um hina „mýstísku einingu" í ljóðum Snorra, sbr.
grein hans „Hauströkkrið yfir mér“, einkum á bls. 140. Eitt höfuðrit í rannsóknum síðari
áratuga á mýstik og hinum ýmsum gerðum hennar er verk Rudolfs Otto, Mysticism East
a?id West, London 1970, upphaflega kom verkið út á þýsku 1932.
7) Hauströkkrid yfir mér, bls. 34.
8) Hauströkkrið yfir mér, bls. 12.
9) Hauströkkrið yfir mér, bls. 22—23.
10) Helgi Hálfdanarson, „Ég er að blaða i bók“, bls. 89.
11) Sverrir Hólmarsson, „Af dulu draumahafi", bls. 35.
12) Sjá bls. 16. í Kvœði 1940—52.
13) Paul Tillich fjallaði ítarlega um þetta atriði fyrir nokkrum áratugum og ráðlagði prest-
um að hvíla orð eins og „synd“ og mörg önnur í einn til tvo áratugi.
14) Sjá grein Eiríks Rögnvaldssonar: „Kristileg minni og vísanir í „Á Gnitaheiði““, bls. 3-6.
Hann greinir milli visana (allusion) og minna (mótiva) en segir, að ekki sé „alltaf auðvelt
að skera úr um það, hvar draga beri mörkin milli minnis og vísunar . . .“ í greininni
fjallar höfundur um ljóðin Þar skal daguri???? rísa, í garðinum og Visu.
15) Lauf og stjörnur, bls. 16.
16) Hauströkkrið yfir mér, bls. 42—43.
17) Um goðsögn Platós um syndafallið hefur Paul Tillich fjallað í guðfræði sinni, sjá: Paul
Tillich, Systematic Theology, Welwyn 1968. Þar er einnig um að ræða guðfræðilegan
bakgrunn þessarar umfjöllunar; sú guðfræði hefur stundum verið nefnd „tilvistarguð-
fræði" og tekur í senn mið af hinni platónsku hefð í kirkjulegri guðfræði og tilvistar-
stefnunni i heimspeki siðari áratuga.
18) Vorkvöld, Hauströkkrið yfir mér, bls. 21.
19) Hauströkkrið yfir mér bls. 42—43.
20) Hauströkkrið yfir mér bls. 71.
21) Hauströkkrið yfir mér bls. 70.
22) Hauströkkrið yfir mér bls. 68-69.
23) Hauslrökkrið yfir mér bls. 66.
24) Lauf og stjörnur, bls. 88.
25) Lauf og stjömur, bls. 10.
26) Lauf og stjömur, bls. 26.
27) Thomas a Kempis: Imitatio Christi, á isl. Breytni eftir Kristi.
28) Haustrókkrið yfir mér, bls. 62—3.
29) Á Gnitaheiði (Kvæði 1940—1952, 1960, bls. 72—74).
30) Lauf og stjömur, bls. 26—7.
31) Eina haustnótt í Hauströkkrið yfir mér, bls. 20.
32) Hauströkkrið yfir mér, bls. 51.
33) Hauströkkrið yfir mér, bls. 46—7.
34) Hauströkkrið yfir mér, bls. 10-11.
35) Snorri Hjartarson: „Án vonar ekkert líf‘, ræða við afhendingu bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs. Tímarit Máls og menningar 2/1981, bls. 127. Orð Hannesar Pétursson-
ar eiga einnig við: „ . . . hann veit, að skáldskapur er alvörumál, ekki til að gamna sér
við, heldur dýrmætt tæki til að tjá á varanlegan hátt það, sem mönnum býr dýpst í
hug . . .“. („Um skáldskap Snorra Hjartarsonar“. Félagsbréf AB 6. árg. 17. tbl., bls. 25.)
36) Ung móðir (s. hl. ), Lauf ogstjömur, bls. 60-61.