Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1986, Side 97

Andvari - 01.01.1986, Side 97
ANDVARI BJARTUR OG SVEITASÆLAN 95 nokkru leyti „hetjur sakir valds“, en vald þeirra er miklu fremur andlegt en veraldlegt. En það er athyglisvert hve andhverfa oflátungsháttarins var Halldóri nærtæk; þetta birtist t. d. í því að inntakið í sögunni af Atla er ein- mitt hvernig hann sigrast á oflátungshættinum og lærir auðmýkt, og líklega gildir hið sama um Stein Elliða hvað svo sem sagt verður um Arnald í því efni. Þetta samspil oflætis og auðmýktar er hliðstætt samspilinu milli hóru- og guðsmóðurímyndar, t. d. í Vefaranum mikla frá Kasmír. Éf reynt er nú að meta hetjuna Bjart í Sumarhúsum út frá þessu tekur maður fyrst eftir að hann er einnig haldinn þessu oflæti og trúir á mátt sinn og megin; en eins og í hinum dæmunum sigrar hið mjúka hið harða í sál hans, og það er einmitt það sem gerist í lokaþætti verksins þar sem hann gengur á fund stjúpdóttur sinnar. Með tilliti til hetjuskaparins getur maður sagt um þetta að fyrst er Bjartur „hetja sakir tryggðar við vondan málstað“, hann stendur einn og beinn í baki. Þegar á líður kemur í ljós að hann sýnist aðeins vera sterkur, en bankinn og Jón á Mýri hafa hann í vasanum. Þá tel- ur lesandi þó enn að hann sé dyggðug hetja því hann heldur fast við sið- gæðismat sitt, trúna á frelsið og sjálfstæðið. Þótt lesandinn verði slíku sið- gæðismati væntanlega smátt og smátt ósammála eftir því sem hann les lengur, þá dáist hann að Bjarti fyrir að halda fast við hina vitlausu reglu sína. Með lokaþætti verksins verður loks gengishækkun á hetjuskap Bjarts í huga lesanda þegar hann verður „hetja sakir tryggðar við góðan málstað" en ekki vondan. í skáldsögum á árunum milli stríða voru hetjur oftast mun einfaldari í sniðum en Bjartur. Þar nægir að benda á Björn formann í samnefndri sögu (í samnefndu smásagnasafni árið 1930) eftir Davíð Þorvaldsson, og einyrkj- ann Björn á Reyðarfelli sem Jón Magnússon orti ljóðaflokk um árið 1938. Þetta voru kaldir kallar og unnu sig uppúr engu líkt og þeir Henry Ford bílasali vestra og Stachanov metverkamaður eystra. Þá má minna á Sturlu í Vogum og forvera hans Þorstein formann í Hraunkoti í Brennumönnum Hagalíns sem eru eintrjáningar og fullkomnar hetjur í augum höfundar- ins. Söguhetjur Hagalíns breytast sundum, t. d. Sturla sem ákveður að láta af sérhyggju sinni, en eru mun einfaldari að gerð en Bjartur, meðal annars vegna þess að afstaða höfundar til Bjarts er ekki einhlítt jákvæð. Björn formaður, Björn á Reyðarfelli, Þorsteinn formaður og Sturla í Vogum minna að sumu leyd á hetjur íslendingasagna. Þeir eru ýmist „hetj- ur sakir valds“ eða „hetjur þrátt fyrir vondan málstað" í mínum augum. En í augum höfundanna er málstaður þeirra - sem er einstaklingshyggjan - góður. í því sambandi má líka rifja upp orð Guðmundar Finnbogasonar um Einar Jónsson myndhöggvara, sem hann segir sverja sig í ætt forn- skálda vorra:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.