Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1986, Side 114

Andvari - 01.01.1986, Side 114
112 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI urinn í Edensgarð. „Syndafallið" þar er ekki fólgið í félagslegu raski, held- ur í dularheimi sálarinnar sem Þjófur í paradís drepur á en nær að vísu ekki að varpa ljósi á þar sem hin sjónræna aðferð höfundar hrekkur ekki til þess. Framan af ferli Indriða G. Þorsteinssonar gerðu menn mikið úr ósjálf- stæði hans, stælingu á Hemingway sem áður var nefnd. Látið var að því liggja misjafnlega skýrt að Indriði hefði lítið fram að færa frá sjálfum sér, klæddist einungis lánsflíkum frá íslenskum þýðendum amerísks sagna- meistara.11* Þetta lýsir undarlegri hótfyndni og skilningsskorti. Satt er það að vísu að í Sjötíu og níu af stöðinni gætir þess að höfundur hefur ekki melt áhrifin frá harðsoðna stílnum. En sagan hefur reynst búa yfir meira lífi en nokkur stæling getur gert. Ef til vill lifír hún lengst af sögum Indriða þótt aðrar séu skrifaðar af öruggari kunnáttu og meiri yfirsýn. Hversu margir hafa ekki hugsað á þessa leið hjá Arnarstapa þar sem SkagaQörður opnar sitt víða fang: Hér var það sem Ragnar velti bílnum. Þau eru ekki mörg sagnaskáldin á vorri tíð sem gefið hafa lesendum sínum slíka minningu. Á síðustu árum hafa sögur Indriða nokkuð þokað í umræðunni fyrir verkum yngri höfunda. Þau félagslegu skil sem sögur hans lýsa færast fjær, sjónarmið breytast, tíska og tíðarandi. Síðasta skáldsagan, Unglingsvetur, vakti minni athygli en fyrri sögur hans, var jafnvel tekið með ólund af sum- um gagnrýnendum12> Samt er hún betur skrifuð en obbinn af þeim sögum frá síðustu árum sem mest hefur verið hampað. Það er ekki tímabært enn að meta hlutverk Indriða G. Þorsteinssonar í samtímabókmenntum. En mér er nær að halda að sérstaða hans verði því gleggri sem lengra líður. í grein um Indriða sextugan segir Andrés Krist- jánsson: „Hann er án alls efa einhver mikilvægasti skáldsagnahöfundur þjóðarinnar um tímabil lífs- og samfélagsbyltingarinnar hér á landi á stríðs- og eftirstríðsárunum. Ég held að hann verði jafnan talinn aðalskáldsagna- höfundur þessa tímabils og bestur leiðbeinandi til skilnings á ýmsum úr- slitamestu þáttum þessara hamskipta.“I3) Það er nokkuð víst að sögur Ind- riða verði lengi lesnar og um þær ijallað frá ýmsum sjónarhornum. Og get- ur höfundur óskað sér annars hlutskiptis betra?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.