Andvari - 01.01.1986, Page 115
ANDVARI
SJÓNARHÓLL SÖGUMANNS
113
TILVÍSANIR:
1) Sjá ritdóm Ólafs Jónssonar um íslenskar smásögur I—III, Skírnir 1983, bls. 181—91.
2) Matthías Viðar Sæmundsson: Stríð og söngur, bls. 52.
3) Steingrímur Sigurðsson: „Um „Sjötíu og níu af stöðinni“ og „múgrænu í íslenzkri sögu-
gerð““. Stefnir 1955, bls. 80-88.
4) Sjá um feril Indriða framan af: Njörður P. Njarðvík: „Indriði G. Þorsteinsson," Skímir
1966, bls. 36-51. Ennfremur: Erlendur Jónsson: íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970, Rvík
1971.
5) Matthías Viðar Sæmundsson: Stríð og söngur, bls. 56.
6) Helga Kress: „Kvinne og samfunn i noen av dagens islandske prosaverker" [Um Norðan
við stríð] í Ideas and Ideologies in Scandinavian Literature since the First World War, Rvík
1975. Gerður Steinþórsdóttir: „Mér fmnst ég vera hóra“ — [Um Sjötíu og níu af stöðinni]
í Kvenlýsingar t sex Reykjavíkurskáldsögum eftir seinni heimsstyrjöld, Rvík 1979.
7) Vésteinn Ólason: „Frá uppreisn til afturhalds", Skírnir 1981, bls. 126—141.
8) Matthías Viðar Sæmundsson: Ritdómur um íslenskar smásögur II, DV 9. nóvember
1982.
9) Gunnar Stefánsson: „Ungur blaðamaður á örlagatíð“.L«7;ó/í Mbl. 18. febrúar 1984.
10) Matthías Viðar Sæmundsson: Stríð og söngur, bls. 45.
11) Sjá áðurnefnda grein Steingríms Sigurðssonar og ritdóm Jónasar Kristjánssonar um
Sjötíu og níu af stöðinni. í Skímir 1955.
12) Sjá ritdóma Helgu Kress í Dbl. 17. des. 1979 og Heimis Pálssonar í Helgarpóstinum 7. des.
1979.
13) Andrés Kristjánsson: „Sextugur í dag Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur". Tíminn 18.
apríl 1986.
8