Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 127

Andvari - 01.01.1986, Síða 127
ANDVARI GÍSLI BRYNJÚLFSSON OG NORÐURFARI 125 Brýningar af þessu tagi komu við auman blett hjá sumum íslendingum á þessum árum. Sá maður sem hæst bar í frásögn Norðurfara af byltingunum í álfunni var Loðvík Kossuth. Hann varð hjá Gísla Brynjúlfssyni persónugervingur ráðsnilldar, hugrekkis og hreysti og kyndilberi kúgaðrar þjóðar sem barðist fyrir frelsi sínu við ofureflið. Boðskapurinn um frelsið og þær fórnir sem það kostaði var hér fluttur af meiri eldmóði og tilfinningahita en íslenskir lesendúr höfðu áður heyrt og séð og það kom brátt í ljós að Gísli Brynjúlfs- son talaði ekki fyrir daufum eyrum. Pegar fór að halla undan fæti hjá Ungverjum 1849 og sigurvonir þeirra dvínuðu, huggaði Gísli sig við það að Kossuth hafí haldið uppi sóma lands síns og Gísli telur þetta stríð „eitthvert hið veglegasta og glæsilegasta, sem nokkurn tíma hefur verið háð . . . því aldrei hefur nokkur þjóð risið eins móti rangsleitni og kúgan og þessi hin eina.“22 Útgáfa Norðurfara fylgdi eftir atburðunum í Ungverjalandi. Eins og áður sagði lauk Gísli formála síðara árgangsins 20. september 1849. Þá var útséð um örlög Ungverjalands, Feneyjar höfðu gefist upp fyrir Austurrík- ismönnum og eining Þýskalands úr sögunni að sinni. „Nýtt heimskulegt heilagt samband verður stofnað, og hin fyrirlitlega skrifstofustjórn færist aftur yfír meginland Norðurálfunnar. En því voðalegri verður líka bylting- in, þegar stríðið aftur byrjar milli frelsisins og siðleysisins — en hvenær mun aftur rísa upp spámaður eins og Kossuth, svo fullur af heilögum anda“ ?23 Sú vegsömun sem Kossuth hlaut í Norðurfara hefir trúlega sáð fræjum for- ingjadýrkunar á íslandi og sá maður sem naut góðs af því í fyllingu tímans var Jón Sigurðsson. Norðurfari var ólíkur öðrum íslenskum tímaritum um margt, t. a. m. það hve lítið þar var fjallað um íslensk málefni. í fyrri árganginum var grein sem bar heitið „íslendingar við háskólann í Höfn“. Aðalinntakið í henni var að sýna fram á hvað íslendingum væri óhallkvæmt að stunda þar háskólanám og þar vantaði með öllu þá kennslu sem þeim væri nauðsynleg til að vera fullfærir til starfa á íslandi sem læknar og lögfræðingar. Helst taldi greinarhöfundur að þar mætti mennta kennara handa æðri skólum, en benti þó á það í leiðinni að víðar mætti fá góða menntun en í Kaup- mannahöfn, og taldi að „háskólarnir á Englandi“ væru án efa þeir sem kæmust næst hugmynd manna um vísindaskóla. Hér var verið að gera há- skólakennslu á íslandi skóna, enda var prestaskólinn þá tekinn til starfa í Reykjavík og höfundurinn endaði á því að skora á landsmenn að stofna fleiri slíka skóla, en benti jafnframt á að margir hinna frægustu vísinda- manna hefðu ekki stundað nám við háskóla eða gert þar sínar frægustu uppgötvanir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.