Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 136

Andvari - 01.01.1986, Síða 136
134 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI ekki í bréfunum. Hitt er ljósara en áður að birting kvæðanna í Fjölni og Norðurfara hefir að öllum líkindum þjónað tvennum tilgangi ef marka má orð séra Sigfúsar. í bréfí sem séra Sigfús skrifaði Gísla 30. janúar 1850 sést að hann hefír fengið síðara árgang Norðurfara í hendur: „því auk bréfsins var mér besta skemmtun að lesa Norðurfara þinn“. Síðar segir Sigfús: „Fögur þyki mér frelsisbarátta Ungverja og bjóst eg alltaf við, meðan eg var að lesa að hið góða málefnið, sem svo var drengilega fyrir barist, fengi góðan enda og bæri sigurinn úr býtum; en vesælings Kossuth! sárt er þegar slíkir menn sjá allt hið mikla og fagra erfíði sitt algjörlega ónýtt af illum frelsiskúgurum! Kúgararnir hafa líklega ekki enn fyllt mælir synda sinna; en stundin kemur þó seinna verði. Góður þyki mér þáttur þinn „um alþingi að sumri“ og er það nú það sem líklega fær hverjum manni mest umhugsunarefni, nema þeim sem ekkert hugsa, og eru þeir helst of margir“. Séra Sigfús lýkur bréfínu á þessa leið: „Að lokunum verð eg að láta þér í ljósi, hvað mér þótti vænt um að heyra hvað þú eiginlega leggur fyrir þig, eg hefí alltaf ímyndað mér tóma lögvísi heldur þurra og ekki lagaða til að fullnægja þínum anda, en eg trúi því vel að þetta sé skemmtilegt stúdíum, og sér á parti sé eg, að þú með því undir- býrð þig til að taka á sínum tíma þátt í stjórn íslands og máske gjörast hérna jarl eða landstjóri! eða þá triumvir reipublicæ restituendæ!"37 Séra Páll Jónsson á Miklabæ var samtímis Gísla í skóla. Hann annaðist sölu Norðurfara í Skagafírði. Séra Páll skrifaði Gísla 16. febrúar 1849 og þakkaði fyrir bréf og Norðurfara og lýsti því yfír að honum líkaði dável við hann — „og það vildi eg, að þig gætuð haldið riti þessu fram í frjálslegum og fögrum anda.“ í öðru bréfí frá Páli 9. febrúar 1850 ber Norðurfara aftur á góma, enda hafði séra Páll þá fengið síðari árganginn í hendur og þakkar Gísla fyrir bréf frá liðnu sumri, „mér hefði þótt vænt um það, þó það hefði verið ritað á roð. — En vænst þyki mér þó um Norðurfara; því var íjandans ver, að hann gat ei komist til Norðurlandsins í haust, . . . Blessaður! láttu ekki Norðurfara deyja strax aftur, . . . íslandi ríður nú svo mikið á að hafa sem best og flest tímarit á lofti, er glæði þjóðlíf vort og frelsisást, og til þess finnst mér Norðurfari dável lagaður; hann segir að vísu nokkuð beiskan sannleikann stundum, en það gildir líka einu, þess þarf með núna á þessari baráttu- og byltingaöld. — Eitt þyki mér þó að Norðurfara, og vil eg ei dylja ykkur þess útgefendur hans: Mér þykir ekki nógu vel gengið frá honum að því leyti, sem málið snertir, . . . Ágætur er þátturinn „um alþing að sumri“, eg er þar að öllu leyti á ykkar máli, hugmyndir mínar og vilji um sambandið milli íslands og Danmerkur og stjórnarskipun vora eru þær sömu og þar koma fram hjá ykkur; eg ætla því ekki að fara fleirum orðum um það.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.