Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 140

Andvari - 01.01.1986, Síða 140
138 HANNES JÓNSSON ANDVARI réttur strandríkja til 200 mílna efnahagslögsögu. Pessa niðurstöðu er erfitt að skýra á grundvelli valdakenningar Morgenthaus. Það eru einnig margar aðrar ástæður sem valda því, að mér finnst nauð- synlegt að leita annarra vinnubragða og rannsóknarskema en valdakenn- ingar Morgenthaus við greiningu á utanríkisstefnu smærri ríkja eins og íslands. Pess vegna hef ég leitast við að greina utanríkisstefnu lýðveldisins íslands á grundvelli þess sem ég kalla „átta mótandi atriði utanríkisstefnu“ svo sem sjá má í þessari grein. Fullveldi og samvinna Áður en lengra er haldið skal minnt á að eitt utanríkisstefnuatriði er sjálfgefið fyrir öll ríki, smá eða stór, hefur alltaf verið það og verður vænt- anlega alltaf. Petta er grundvallarstefnumarkið að tryggja fullveldi og við- halda sjálfstœði ríkisins. Öll markmið utanríkisstefnu, öll samskipti við önnur ríki, alþjóða- og fjölþjóðastofnanir, lúta þessu grundvallarstefnumiði allra ríkja. Möguleikar ríkis til þess að tryggja fullveldi sitt og sjálfstæði og viðhalda því eru hornsteinar ríkistilverunnar sjálfrar. Án slíkra möguleika getur rík- ið ekki viðhaldið myndugleika sínum og sjálfstæði innan landamæra sinna og gegn hvers konar innlendri eða erlendri ögrun við þann myndugleika. Af þessu leiðir að tilveru ríkisins mundi vera stofnað í hættu án þessara möguleika. Þeir eru aðallega þrír: 1) Gagnkvæm viðurkenning annarra ríkja á fullveldi, sjálfstæði og yfir- ráðarétti ríkisins yfir landsvæði sínu. 2) Valdið, sem ríkið getur sjálft tryggt sér innanlands með eigin herstyrk og lögreglu. 3) Vald bandalaga, sem ríkið getur átt aðild að til sameiginlegra varna, eins og Atlantshafsbandalagið. í þessu sambandi er einnig rétt að minnast á það traust og hald sem ríki geta sótt í grundvallarákvæði alþjóðalaga eins og til þeirra hefur verið stofnað með venjurétti, milliríkjasamningum og alþjóðasamningum. Stórveldin, með sína miklu hernaðarlegu, tæknilegu og efnahagslegu möguleika, hafa innan sinna eigin landamæra valdið til þess að verja sig, og viðhalda fullveldi sínu og sjálfstæði gegn hvers konar ögrun. En fyrir smá- ríki, eins og ísland, er virðing og viðurkenning annarra ríkja á sjálfstæði þess og fullveldi forsenda fyrir tilveru þess. Pessi viðurkenning fæst ýmist með orðsendingaskiptum eða yfirlýsingum, með gagnkvæmri skipun sendiherra eða með gagnkvæmri viðurkenningu vegna samvinnu og sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.