Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 160

Andvari - 01.01.1986, Blaðsíða 160
158 HANNES JÓNSSON ANDVARI óeiningar og skorts á stuðningi við stefnuna innan stjórnarflokkanna sjálfra. Skoðanakönnun um öryggis- og utanríkismál 1984 staðfestir fyllilega það sjónarmið, að um það bil 80% íslendinga styðji aðild íslands að Atlants- hafsbandalaginu og yfír 60% þeirra styðji veru varnarliðsins í landinu. í júlí 1984 gaf öryggismálanefnd út skýrslu Ólafs Þ. Harðarsonar, Viðhorfís- lendinga til öryggis- og utanríkismála. Hún sýndi þá meginniðurstöðu, að 80% íslenskra kjósenda eru fylgjandi aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu og 20% á móti. Ennfremur sýndi skýrslan, að 64% íslenskra kjósenda eru fylgjandi veru varnarliðisins í landinu en 36% á móti. í október 1983 sýndi skoðanakönnun DV nokkurn veginn sömu niðurstöðu, þ. e. að 79% þjóð- arinnar voru fylgjandi NATO-aðild og 64% fylgjandi veru varnarliðsins í landinu. Hliðstæð niðurstaða kom einnig í ljós við skoðanakönnun DV árið 1980 og Vísis 1968.9) Efniságrip og helstu niðurstöður Við höfum nú skoðað ýmsa þætti íslenskrar utanríkisstefnu lýðveldis- tímabilsins. Þetta gerðum við ekki á grundvelli kenningar Morgenthaus um veldi ríkisins og takmörkun þess vegna veldis annarra ríkja og þar með valdajafnvægis, heldur á grundvelli átta mótandi atriða utanríkisstefnu sem mér þykja raunhæfari vinnubrögð og skila betri árangri þegar þróun utan- ríkisstefnu smáríkja er skoðuð. í öðru lagi litum við á það grundvallaratriði utanríkisstefnu allra ríkja sem alltaf hefur verið og verður væntanlega alltaf sjálfgefið, þ. e. að tryggja fullveldi og viðhalda sjálfstæði ríkisins í samskiptum þess við önnur ríki og ríkjasamtök. í þriðja lagi tókum við eftir mikilvægi þess fyrir smáríkið að móta utan- ríkisstefnu sína þannig í öllum meiriháttar málum að leita sameiginlegra hagsmuna með sem flestum öðrum ríkjum og eiga sem nánasta samvinnu við þau um framgang málsins. í fjórða lagi litum við nánar á átta mótandi atriði utanríkisstefnu ríkis og skoðuðum meginatriði íslenskrar utanríkisstefnu eins og hún hefur verið framkvæmd í fjóra áratugi. í framhaldi af því greindum við meginmark- mið íslenskrar utanríkisstefnu í ljósi sérhvers hinna átta mótandi atriða eða boða. Af þessari athugun virðist ljóst, að grundvallaratriði íslenskrar utanríkis- stefnu, eins og hún hefur verið framkvæmd af hverri ríkisstjórn af annarri rúmlega 40 ára tímabil lýðveldisins, eigi sér djúpar og traustar rætur. Þar koma til náttúrulegar aðstæður, lífshagsmunir íslenska ríkisins og vilji
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.