Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 13

Andvari - 01.01.1957, Síða 13
andvari Pálmi Hannesson rektor 9 Þegar Pálmi var á þriðja ári, missti hann föður sinn og naut því eltki uppeldisáhrifa frá honurn, en hann var maður vel greindur og hafði aflað sér allmikillar þekkingar, enda bók- hneigður, þótt ekki nyti hann skólagöngu. Mjög var hann hóf- samur og vel látinn. Eftir að móðir Pálma varð ekkja, hélt hún áfram búskap á Skíðastöðum, til þess að þurfa ekki að skilja börnin við sig. Var hún umhyggjusöm móðir, og kynntust börnin hvorki skorti né illri aðbúð á annan hátt. Vinnuhjú hjá henni var ungt fólk og heimilisbragur ágætur. Ingibjörg giftist öðru sinni þáverandi ráðsmanni sínum, Gísla Björnssyni, sem síÖar varð fasteignasali í Reykjavík. Bjuggu þau rausnarbúi, enda var Gísli dugnaðarmaður, hygginn og framkvæmdasamur og mjög a undan öðrum bændum sveitarinnar bæði með ræktunarfram- kvæmdir og byggingar á bújörð sinni. Byggði hann upp öll hús jarðarinnar, þar á meðal íbúðarhús úr steinsteypu, og var það annað fyrsta íbúðarhús úr steini, er byggt var í sveitum Skaga- fjarðar. Gísli var stjúpbömum sínum góður og lét sér annt um þroska þeirra. Nutu þau tilsagnar hjá farkennurum á vetmm, eins og þá var títt. Allir heimilishættir á Skíðastöðum voru rneð myndarbrag. Sáu börnin fyrir sér athafnasemi, þar sem tnninn var vel notaður, og vöndust þau við öll algeng sveitastörf. Pálmi var tápmikill og námfús drengur, glaðlyndur, en skapbráður í bernsku. Kom það einkum fram, er eldri systkini bans stríddu honum. Vildi hann þá ekki láta hlut sinn, en var þó jafnan mjög sáttfús. Hafði hann gaman af lestri bóka, var nunnugur og athugull. Veitti hann ýmsu í umhverfinu, svo sem landslagi, grösum og grjóti, meiri athygli en flestir aðrir á hans reki. Nokkuð var hann spurull um marga hluti, ef hann fýsti að vita skil á þeim. Flest af því, sem hér er ritað um æskuheimili Pálma, er eftir §óðum heimildum ættingja hans og sveitunga. Sjálfur hafði ég ^ngin kj'nni af því, en hitt veit ég, að Pálmi bar því gott vitni 1 verki. Hann var svo lesinn og minnugur á þjóðsögur, íslendinga- sogur og ljóðmæli, að hann hlýtur að hafa haft talsverðan bóka-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.