Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 16

Andvari - 01.01.1957, Síða 16
12 J. Eyþórsson ANDVARI Vorið 1918 lauk Pálmi stúdentsprófi tvítugur að aldri, með 1. einkunn, og mun hafa verið liinn 5. í röðinni ofan frá. Meðal prófbræðra hans eru dr. Einar Ólafur Sveinsson, séra Svein- björn Högnason, Stefán Jóh. Stefánsson, Brynjólfur Bjarnason, Gústaf Jónasson, Gústaf A. Sveinsson og Brynleifur Tobíasson. Hæstar voru einkunnir Pálma í íslenzkum stíl og náttúru- fræði, sem vænta mátti. Þau þrjú ár, sem Pálmi var í menntaskóla, voru styrjaldarár. Þá var og á dölinni undirbúningur sambandslaganna frá 1. des. 1918. Þetta voru því viðburðaríkir tímar og lítt fallnir til þess að sökkva sér niður í námsbækur í von um liáar einkunnir. Er það mála sannast, að flestar einkunnir á stúdentsprófi vorið 1918 eru fremur lágar. Elins vegar bafa margir úr þessum árgangi orðið þjóðkunnir stjórnmála- og fræðimenn. Fyrstu skólaár sín var Pálmi jafnan í kaupavinnu á sumrurn í Skagafirði og reyndist bæði þrekmikill og kappsamur til starfa. Síðar var bann oftast í ferðalögum á sumrin, m. a. með Guð- mundi Böðvarssyni kaupmanni, sem þá keypti hross til útflutn- ings norðan lands og rak til Reykjavíkur, en þar voru þau sett í skip. Var bvort tveggja, að vinna þessi var vel borguð, og hitt, að dugnaður Pálma, þekking á bestum og lagni fékk verkefni við sitt liæfi. Guðmundur Böðvarsson og Pálmi urðu núklir vinir af jrcssuin kynnum, og einnútt á þessum árurn kynntist Pálmi fjölda bænda víðs vegar um land, bestamönnum og hag- yrðingum. Veit ég að mörg slík kynni entust ævilangt, t. d. við Einar E. Sæmundsen. Einnig var bann í markaðsferðum með Pétri Ottesen alþingismanni, og var þeim jafnan vel til vina síðan. Það, sem Pábni kunni ekki til ferðalaga áður, lærði hann a þessum árum. M. a. varð hann öruggur vatnamaður. Pálmi var ekki aðeins ötull, heldur einnig gætinn ferðamaður, sem lét ser annt urn ferðahestana. Átti hann á þessum árum tvo besta graa, annan frá Skíðastöðuin, en hinn þeginn að gjöf af Guðmundi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.