Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 26

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 26
22 J. Eyþórsson ANDVAKI sama hann. — Þetta tókst. Pálmi handtók þjófinn, en varð af Kjalarferðinni í það skiptið. Að sjálfsögðu átti Pálmi sæti í stjórn margra félaga. T. d. var hann í stjórn Ferðafélags Islands frá 1932 og varaforseti þess frá 1947. Hann var einnig í örnefnanefnd, enda fáir honum sannfróðari um örnefni bæði í byggð og óbyggð. Sæti átti hann í stjórn Hins ísl. náttúrufræðifélags 1929—1940 og í stjórn minn- ingarsjóðs Þorvalds Thoroddsens. Þlann var heiðursfélagi í Dansk Geologisk Forening og Hans Egede-medalia Landfræði- félagsins danska var honurn veitt haustið 1947. Þess rná og geta hér, að sumarið 1950 var Pálrna Hannessyni boðið í kynnisför til Bandaríkjanna ásarnt Alexander Jóhannes- syni þáverandi háskólarektor. Fóru þeir víða og kynntu sér skipu- lag háskóla og menntaskóla þar í landi. — Einnig mætti Pálmi sem fulltrúi íslands á 75 ára landnámshátíð Vestur-íslendinga á Gimli 7. ágúst. Flutti hann landnemunum árnaðaróskir heinra- landsins og ávarpaði þá snjallri og fallegri ræðu (sbr. Tímann 10. sept. 1950). í þessari ferð mun Pálmi hafa kennt vanheilsu nokkurrar, er síðar ágerðist. Veðurlag vestan hafs, einkum hitar og rakaþrungið loft, átti illa við hann. Skömmu eftir heimkomuna fékk hann bráða hotnlangabólgu og þurfti að ganga undir uppskurð í skynd- ingu. SKÓLAMEISTARI. Eins og drepið var á hér að frarnan, var Pálmi settur rektor Menntaskólans í Reykjavík haustið 1929, þá aðeins 31 árs að aldri, en skipaður var hann í embættið 4. sept. 1930 og gegndi því síðan til hinztu stundar. Skipun Pálrna í þetta virðulega embætti kom óvænt nokkuð og vakti mikinn úlfaþyt í bili, en hann hljóðnaði þó brátt. Jónas Jónsson frá Hriflu hafði tekið við yfirstjórn menntamála í ráðu- neyti Tryggva Þórhallssonar sumarið 1927. Geir Zoéga rektor féíl frá 1928, og sóttu þá um rektorsembættið auk Pálma Flannes-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.