Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 27

Andvari - 01.01.1957, Síða 27
ANDVARI Pálmi Hannesson rektor 23 sonar fimm kennarar Menntaskólans, valinkunnir menn, flestir málfræðingar að menntun og hnignir að aldri. Ráðherrann mun hafa talið sig hafa góðar heimildir fyrir því, að skólinn hefði verið afræktur af stjórnarvöldum landsins um langa hríð og væri ýmsu áfátt þar í húsavist og hollustuháttum. Vildi hann því brjóta blað í sögu skólans með því að fá ungum manni skólastjórn og auk þess náttúrufræðingi, en fram til þessa höfðu allir rektorar Menntaskólans verið málvísindamenn. Auk þess kvaðst ráðherrann hafa átt erfitt með að gera upp á milli kennara skólans, úr því að þeir vildu ekki unna hinum elzta embættisins án samkeppni. Andstæðingablöð ráðherrans gerðu nú harða hríð að honum, en hann svaraði með hvassri grein: „Æskan í landinu" (Tíminn). Allmjög var ráðizt að Pálma persónulega í orrahríð þessari, hann veginn og léttvægur fundinn, en einkum var honum fundið það úl foráttu, að hann væri ungur og óreyndur. — Hitt var þó mála sannast, að lítil alvara bjó að baki æsingum þessum. Margir þeirra, er að þeim stóðu, mátu Pálma mikils og urðu brátt góðir vinir hans. Erfði Pálmi og lítt þessi spjótalög, en vitanlega ollu þau honum nokkrum ama og erfiðleikum í svipinn. I orrahríð þessari komu fram þeir eiginleikar Pálma, sem ég tók eftir forðum daga, er hann barðist einn við ofurefli busa á skólablettinum á Akureyri. Hann hopaði hvergi, en gekk ótrauður a hólminn, eins og gert mundi hafa Pétur afi hans í Valadal. Um haustið setti rektor skólann með snjallri og spaldegri raeðu. Frammi fyrir honum sátu virðulegir öldungar í kennara- stett, og get ég til, að sumir væru þungir á hrún. Voru og aðeins liðin ellefu ár, síðan þeir voru lærifeður hins setta rektors. I ræðu sinni ávarpaði hann nemendur sína einarðlega og koðaði þeim leitina að sannleikanum sem hina æðstu skyldu og rnarkmið: >,Y'fir jötu mannkynsins birtist stjarna sannleikans, og hún 'hefiir fylgt breyskri mannkind síðan gegnum myríkviði, í hryðjum og hreggi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.