Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 31

Andvari - 01.01.1957, Síða 31
ANDVARI Pálmi Hannesson rektor 27 rúmaði 100 nemendur — með iþví að þar væri þó lieimavist. Litlu fyrir 1880 var þessu marki náð, og síðan má lieita, að statf skólans La’fi markazt aíf stöðugri baráttu við þrenigsli. Laust fyrir aldamótin var heimavistin lögð niður og kennslustofur gerðar hér á miðhæðinni í 'hinum gömhi svefnlöftum. Eftir það var sæmilega fyrir séð allt fram til 1920, en þá hiljóp nýr vöxtur í nemendastrauminn að skól- anum, svo að aillt komst í 'fullkomið öngþveiti. Arið 1928 var gripið til þess ráðs að tákmarka stórum aðgang að gagnfræðadeild. Þetta kom að nokkru ihaldi um sinn, en nú má því heita lokið, og er það niála sannast, að aldrei he'fur verið jafnþröngt 1 skólanum eins og a síðasta vetri. Þá voru hér um 325 nemendur.“ Þetta var haustið 1945, en haustið 1952 var tala nemanda orðin 518! Eftir að byggingaframkvæmdir skólahússins voru stöðvaðar, mæhi Pálmi fátt þar um opinberlega, þótt honum sviði þessi málalok undir niðri, sem vonlegt var, eftir að svo miklum fjár- munum og vinnu hafði verið varið til undirbúnings. í síðasta skipti, er liann sagði skólanum slitið, vorið 1956, komst hann svo að orði, er hann drepur á lnisakost skólans og aðbúnað: „Þessi skóli liggur, að íkalla má, á engra manna landi milli stríð- andi stétta og 'flokka. Enginn eignar sér hann eða telur sér nokkurn hag að því, að beita sér fyrir hagsmunum jhans. Þetta hefur vitanlega kosti í för með sér, en ókostirnir eru einnig augljósir. Stofnunin er með nokkrum hætti að verða úti. I öllum öðrum skólum er unnið að því vandlega að hæta um aðbúð og statfsskilyrði. Hér situr allt við sama 'keip nema hrörnunin ein. Það má furðulegt 'heita, að mér virðist þeir yfirbjóðendur skólans, sem hafa reynzt honum bezt, hafi minnst þelbkt til hans og aldrei í honum setið. Ég veit ekki hverju hetta sætir. Hitt er víst, að það hlýtur að hnekkja skólanum, ekki srzt um alla aðbúð nemenda".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.