Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1957, Page 62

Andvari - 01.01.1957, Page 62
58 Þorkell Jóhannesson ANDVARX Jóns Sigurðssonar, 12. okt. 1866: „í sunrar varði ég miklum tíma til a|5 safna fénu og heyinu og hverju öðru, sem hafa þurfti, og var að lokum búinn að fá 3000 ljár og 100 hesta af heyi, og var á ákveðnum degi (16. sept.) búinn að koma öllu heyinu á Akureyri, og mest allt féð (unr 2000) hér á móana lrjá mér og Ljósavatnsskarð. Við flokksforingjarnir biðunr í viku á Akur- eyri en aðrir vöktuðu féð hér í sveitinni frá viku til hálfan nránuð, og síðan var féð rekið heim aftur norður á Tjörnes og í Mývatns- sveit og Bárðardal og víðar. En hvað einna verst var, var það, að um þetta bil voru verstu óveður, svo skepnur hröktust en heyið skemmdist mikið.“ Tryggva þykir senr litlu skipti, þó hann skað- ist dálítið. Verst var að þetta fyrirtæki misheppnaðist, „senr allir sýndu bæði áhuga og velvilja á“. Kviksögum um, hvað valdið hafi, og lygasögunr um Þorlák, trúir hann ekki. Og því fer fjarri, að hann láti lrugfallast. „Hvernig sem fer, þá læt ég ekki þetta fyrirtæki falla strax og hefi ég lrugsað mér að fara til Englands að sunrri í þeinr erindunr, ef þörf gerist og Þorlákur er úr sög- unni.“ I öðru bréfi til Jóns frá 14. febr. 1867 víkur lrann enn að þessu efni, vill reyna aftur, og ef Englendingar vilja ekki lralda áfranr fjárkaupum, vill hann reyna niðursuðu á kjöti. Um þetta hefir hann skrifað Þorláki og leitað liðsinnis, hvor kosturinn senr upp yrði tekinn. „Fátt er það, sem nrenn hafa sýnt jafn alnrennan áhuga og þreklyndi við eins og þessa fjárverzlun. Það var eins og nrenn hefðu hinrin lröndunr tekið, og víst er unr það, að okkur lrefði farizt vel, hefði á reynt og skipið konrið. Allt er að upphafi torsótt. Sauðasölumálið 1866 ber augljóst vitni unr örðugleika brautryðjendastarfsins, þótt stakleg óheppni ætti þar nokkurn þátt. En afleiðingarnar urðu þær, að fyrst unr sinn treystist enginn til að leggja rit í fjárflutninga frá Islandi til Englands. Það er fyrst árið 1872 senr fjárflutningar þessir takast af nýju og lreppnast þá vel. Konr þá þegar í Ijós, að eigi lrefði forvígisnrönnum þessara viðskipta nrissýnzt unr gagnsenri þeirra fyrir íslenzka bændur, er nú fengu loks allhagstæðan nrarkað fyrir geldfé sitt. En á þessunr sex árunr, senr liðin voru, höfðu

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.