Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1957, Qupperneq 64

Andvari - 01.01.1957, Qupperneq 64
60 Þorkell Jóhannesson ANDVAM laust hafði sterk áhrif á þessa þróun málanna og átti ef til vill mestan þáttinn í því að menn hófust handa einmitt á þessu ári, 1869. Síðan 1865 höfðu átökin í frelsisbaráttu landsmanna farið harðnandi, en umræöurnar um fjárhagsmálið, er nátengt var sjálfu stjómarbótamálinu, höfðu átt drjúgan þátt í því að vekja menn til umhugsunar um atvinnu- og fjármál landsmanna, hversu þeirn yrði hrundið í betra horf. Frá þessari sjónarhæð blasti verzlunarlagiÖ við í tvöfaldri eymd og niðurlægingu landslýðs- ins. Hin danska selstöðuverzlun táknaði fyrst og fremst fjár- hagslega undirokun landsmanna, en hún var líka tákn stjórnar- farslegs ófrelsis og kúgunar. AðgerÖir, sem til þess miSuðu að losa um ánauð verzlunarinnar, voru þáttur í sjálfri frelsisbar- áttunni. En einmitt nú væntu menn þess, að til nokkurra úrslita myndi draga í þessari baráttu, á hvern veg sem verða myndi. Mönnum er gjarnt að hugsa sér, að hin góðu árin leiði rnenn til franrtaks, góðærið skapi þeim holmagn til framkvæmda áhuga- málum sínum og einurÖ til þess að koma þeinr áleiðis. Vera ma, að stundum sé þessu svo farið. En eigi á það við árin 1868— 1869 og þau tíðindi, sem þá gerðust. Árið 1868 mátti kalla í mesta lagi óhagstætt, einkum sunnan lands og vestan. Vetrar- vertíð var mjög léleg í mörgurn stöðum, en vorið og sumarið úrkomusöm, svo að varla kom þurr dagur frarn undir lok júlí- mánaðar. Hér bættist svo við, að mikil mistök urðu í komvöru- aðdráttum. Var sýnt, þegar er á sumarið leið, að gera yrði sér- stakar ráðstafanir til þess að afstýra hallæri, enda var í ljós komið, að maðkur var í miklu af korni því, sem þá var flutt til landsins. Undir haustið voru liorfurnar svo ískyggilegar meðal alls þorra rnanna, allt austan frá Mýrdalssandi og vestur að Isafjarðardjúpi, að stórkaupmannafélagið í Kaupmannahöfn hófst handa um fjar' söfnun til þess að afstýra hallæri. En fyrir samskotafé þetta, er virðist liafa komið víða að, sumt alla leið sunnan úr Frakklandi, voru keyptar á annað þúsund tn. af korni og allmikið magn af brauöi, er útbýtt var víða um sveitir. Auk þess lánaði ríkis- stjórnin 7500 rd. til kornkaupa. Þess var að vænta, að verzlunin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.