Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1957, Qupperneq 67

Andvari - 01.01.1957, Qupperneq 67
andvari Brot úr verzlunarsögu 63 vanda vaxinn, er hann tókst nú á hendur, enda efalaust á fárra manna færi að leysa þá þraut, eins og hér var í haginn búið. I fyrsta kafla þessarar greinar var frá því sagt, að árið 1848 var stofnað verzlunarfélag í Reykjavík. Var Jón Guðmundsson, síðar ritstjóri Þjóðólfs, einn helzti forgöngumaður þess. Lítið sem ekkert er nú kunnugt um sögu þessa félags, en vel má vera, að það hafi eitthvað látið til sín taka um nokkra hríð a. m. k. og vafalaust hafa ýmsum mönnum í Reykjavík og nágrenni hennar ekki verið með öllu úr minni liðin samtök þessi, er hér var komið sögu, sízt þeim sem forgöngumenn höfðu verið, eins og t. d. Jón Guðmundsson ritstjóri, er telja má meðal helztu braut- ryðjanda samvinnuverzlunar hér á landi, svo sem enn verður frá sagt. Jón dvaldist ytra frá því um jól 1868 og kom heim í marz 1869. Mætti vera að hann hafi átt beinan þátt í því að greiða fyrir viðskiptum félags Seltirninga ytra. Hitt má víst telja, að hinn gamli forvígismaður ,,Verzlunarfélagsins í Reykjavíkurkaup- stað“ hefir átt meira en lítinn þátt í því síðara hluta árs 1869 og fram um áramótin 1870, að ákveðið var að efla verzlunar- samtökin syðra og vestra, að nokkru undir forustu verzlunar- félags Seltirninga, og ráða framkvæmdastjóra til þessa starfa, svo sem fyrr var sagt. Slíkt gerist ekki án rækilegrar íhugunar og samráðs margra manna, en tengsli Jóns við félagsskap þennan síðar benda sterklega til þess, að bann hafi átt mikinn hlut að því frá upphafi. Haustið 1869, er blað hans Þjóðólfur skýrir frá framkvæmdum Seltirninga, lætur hann vel yfir, „þegar þetta Cl' skoðað sem lítilfjörleg byrjun.“ Engum, sem hér áttu hlut að máli, gat Ijósara verið en Jóni Guðmundssyni, að eins og hér var högum háttað, gæti Seltirningar einir, og þótt nokkrir Reykvíkingar fylgdi þeim að málum, engan veginn haft nægi- lfigt bolmagn til þess að reka sjálfstæða verzlun. Félagsmenn bafa líka fljótlega látið sér skiljast, að þetta var rétt. Hér var b'á upphafi um það að ræða að ná samningi við erlent firma, er tæki að sér að senda hingað vörur með tilteknum kjörum gegn föstum gjaldvöruloforðum. Seltirningar, a. m. k. útvegsbændurnir 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.