Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1957, Qupperneq 70

Andvari - 01.01.1957, Qupperneq 70
66 Þorkell Jóhannesson andvari sem hér var stuttlega £rá greint, kom upp hreyfing nokkur í Noregi um að efla viðskipti við ísland og treysta svo af nýju hin fornu tengsl milli þessara landa. Árið 1868 gerðu útvegs- menn frá Mandal, þeir Ottó Wathne og félagi hans Jakobsen, liina fyrstu rækilegu tilraun til síldveiða hér við land, en þótt sú tilraun leiddi eigi að sinni til stórfelldra og skipulegra síldveiða Norðmanna hér, svo sem síðar varð, mátti öllum Ijóst vera, að hér voru allgóð skilyrði fyrir slíkan atvinnurekstur. Víst er um það, að margt hefir verið rætt af Norðmönnum um íslandsmál og framkvæmdir í því sambandi veturinn 1868—1869. Til þess bendir fregn, sem Aftenbladet í Christianíu flutti vorið 1869 og birt var í Berlingske Tidende 10. maí þ. á., en hún var á þá leið, að í ráði væri að hefja beinar siglingar frá Björgvin til ís- lands og væri Björgvinjarmenn að stofna félag í þessu skyni. Br sýnt, að hinu danska blaði var ekkert um tiltæki þetta gefið. En á íslandi varð fregn þessi kunnug af frásögn í blaðinu Baldri, 28. júlí 1869. Áður lengra sé haldið frásögninni um upphaf íslenzka sam- lagsins í Björgvin, er rétt að veita því athygli, að urn þessar mundir höfðu ýmsir áhrifamenn í Noregi ríkan áhuga á Islandi og íslenzkum málum af allt öðrum ástæðum en fyrr var greint. Jón Sigurðsson hafði þá á annan áratug haft náið samband við ýmsa mikilsháttar menn í Noregi, en sá var einn þáttur í stjórn- málastarfi lians að reyna að vekja áhuga erlendra manna á mál- stað íslendinga og fá þá til liðveizlu í stjómmálaþófinu við Dani. Voru Norðmenn allfúsir til þess að leggja íslendingum liðsyrði, enda var fremur gmnnt á því góða með Norðmönnum og Dön- um. I Noregi stóð þá sem hæst sterk sókn þjóðlega sinnaðra manna gegn rótgrónum dönskum áhrifum á tungu landsmanna og menningarlíf allt, er var arfur aldalangra yfirráða Dana. Slíkir menn áttu hægt með að setja sig í fótspor íslcndinga í frelsis- baráttu þeirra, en hér studdi enn að, að Norðmenn sjálfir leituðu þjóðlegum málstað sínum styrks í fombókmenntum íslands og tungu. Eitt höfuðmarkmið þeirra var að útrýma dönskunni ur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.