Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 75

Andvari - 01.01.1957, Síða 75
ANDVARl Brot úr verzlunarsögu 71 fastri verzlun. Voru þar fremstir í flokki Jón ritstj. Guðmunds- son og Kristinn Magnússon í Engey. Var ráðið í marzmánuði 1873 að „bteyta því eldra fyrirkomulaginu og snúa því upp í hlutafélag“, og kjörin nefnd til þess að semja frv. til laga fyrir félagið. I þeirri nefnd áttu sæti Jón Guðmundsson, Kristinn Magnússon og Magnús Jónsson. Þetta frv. var svo samþykkt í einu hljóði á fundi 9. apríl. Hinn 13. maí var almennur fundur haldinn í félaginu að fundarboði Magnúsar Jónssonar og skorað á félagsmenn að mæta, „þar sem til stendur, eins og þeim er kunnugt, að ræða þar á fundinum og koma sér niður á öðru fyrirkomulagi félagsins til frambúðar". A þessum fundi var kosin bráðabirgðastjórn, þeir Jón Guðmundsson, Kristinn Magnússon og Olafur Guðmundsson, hinn síðasttaldi í stað Magnúsar Jóns- sonar, er vildi ekki taka við kosningu. Af því, sem nú var ritað, er ljóst, að klofningur var kominn í félagið áður en fundurinn 13. maí var haldinn og hefir Magnús Jónsson og aðrir, sem hon- um fylgdu, ekki viljað sætta sig við þær nýju breytingar á fyrir- komulagi félagsins, sem fundurinn samþykkti. Varð svo niður- staðan sú, að pöntunarfélag Seltirninga hélt áfram eins og áður undir stjórn Magnúsar, en upp úr umbrotum þessum spratt nýtt félag, Verzlunarfélagið í Reykjavík og á Seltjarnarnesi, undir forustu Jóns Guðmundssonar. Félagið var hlutafélag, þannig að hver maður lagði fram 25 rd. í vörum eða peningum. Voru þetta nefndir veltuhlutir og af því dró verzlunarhús félagsins í Reykjavík nafn síðar, var kallað Veltan og af því er enn kallað Veltusund í Reykjavík. Meðan þessu fór fram, héldu Sunnlendingar áfram að ráða ráðum sínum um stofnun verzlunarsamtaka. A sýslufundi Rang- æinga að Stórólfshvoli, 16. maí 1873, var málinu svo langt komið, að safnað var rúmum 3500 rd. í hlutaloforðum. Var þar kosin 5 manna nefnd til framkvæmda í málinu, þeir Sighvatur Arnason, síra Gísli Isleifsson, síra Hannes Stephensen, síra Skúli Gíslason og Erlendur Eyjólfsson. Var ætlunin að hafa sam- vinnu við Árnesinga. Hinn 21. maí áttu Árnesingar fund að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.