Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 76

Andvari - 01.01.1957, Síða 76
72 Þorkell Jóhannesson andvari Húsatóftum um þetta mál, stofnun verzlunarfélags fyrir Árnes- og Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu, ef svo mætti verða. Á þessum iundi kom í ljós, að allmargir menn úr syðri sveitum sýslunnar álitu, „að affarabezt myndi verða að ganga í hið nýja félag Reykvíkinga, að minnsta kosti fyrst um sinn“. Varð sú niðurstaða á Húsatóftafundinum, að kjörnir voru fulltrúar til þess að ræða við kjörna menn úr Rangárþingi um málið. Var sá fundur lialdinn á Herríðarhóli í Holtum „og samdist þá svo von bráðar, að allir þeir, er þegar hefði bundizt verzlunarsamtökum og skrifað sig fyrir tillagi í því skyni þar um báðar sýslurnar, sameinaði sig við Reykjavíkurfélagið eða gengi í það“. Þannig er frá þessu skýrt í Þjóðólfi, 12. júlí 1873. Til samninga við Reykjavíkur- félagið voru kjörnir þeir síra Hannes Stephensen, síra ísleifur Gíslason, Sighvatur varaþingmaður Ámason og síra Stefán Stephensen. Nefndarmenn þessir mættu síðan á fundi í Reykja- vík 2. júlí og samdist þar greiðlega um öll atriði, er máli þótti skipta, „svo að þeir lýstu hér með yfir í urnboði Herrufundarins og fullgerðu, að allir þeir Árnesingar og Rangæingar, er þegar hefði skrifað sig og skuldbundið með fjárframlag til að efla og koma á fót frjálsri, innlendri verzlun, gengi hér með inn í Verzlunarfélagið í Reykjavík að svo konmu. Á sama fundi var einnig staddur Ólal'ur Pálsson, spítalahaldari frá Höfðabrekku, og lýsti hann yfir því, að þeir Vestur-Skaftfellingar, er hefði átt samtölc með sér til samkynja verzlunarfyrirtækja, þótt þar væri eigi unr að ræða nema smávaxin fjárfranrlög, vildi allir sameina sig við Reykjavíkurfélagið með þann fjárhlut sinn.“ Eins og ráða má af frásögn þessari, sem tekin er að mestu eftir skýrslum, sem birtar voru í blaðinu Þjóðólfi, var hér urn allstórkostleg áform að ræða. Skyldi sameina bændur í Vestur- Skaftafellssýslu, Rangárvahasýslu, Árnessýslu og Gullbringusýslu í eitt verzlunarfélag, þá sem vildu og gætu nokkuð af mörkum látið til félagsstarfsins. En bæði var hér efalaust of mikið í fang færzt, enda má fara nærri um það, að eigi skorti andróður. Að sjálfsögðu litu kaupmenn félagið illu auga, en hitt var. ef til vill
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.