Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 89
andvari Þáttur um skipsströnd í Skaftafellssýslu 85 væri að fara, með tilkynningu urn atburðinn, svokölluð strand- boð, eftir að mannbjörg var lokið, þótt allt væri í óvissu um af- drif sjálfs skipsins, en hreppstjóri og aðrir gegnir menn í sveit hverri voru hér tilbúnir til aðgerða, sem oft fóru yfrið vel úr hendi, þótt við hina mestu örðugleika væri að stríða. Sími var þá eigi kominn urn sveitir lands. — En þegar svo var komið, sem nú var greint um strandboð, og eftir að lögreglustjóri fékk þá vitneskju, voru allar frekari ráðstafanir fyrst og fremst á hendi hans. Var þar t. d. um að ræða björgun úr strandinu, hirðing þess og gæzlu, uppboð á strandgóssi, og síðast en ekki sízt hinir umsvifamiklu strandmannaflutningar. Að úthallandi fyrsta embættisvetri mínurn í Skaftafellssýslu (1918—19) komu til mín sem hraðboðar um strand í Öræfum (raunar fæðingarsveit minni) þeir kunnu Svínafellsbændur, vatna- og ferðamenn, Jón Sigurðsson og Páll Jónsson (nú látnir fyrir mörgum árurn), og var þá ekki valið af verri endanum; höfðu þeir farið dagfari og náttfari, eftir því sem við varð komið, nokkurar dagleiðir yfir stórsanda og vötn allt til Víkur í Mýrdal. bá þótti rétt, eins og á stóð um burtkomu, að beina strand- manna llutningi til Hornafjarðar, svo að kæmust sem fyrst á skip í Austfjörðum til útlanda; en ella lá leiðin nær ávallt vestur á bóginn, til Víkur og þaðan til Reykjavíkur. Allt var þetta að sjálfsögðu farið á bestbaki fyrrum, með mörgum fylgdarmönn- um og enn fleiri hestum bæði til reiðar og fyrir trúss, og skiptu þeir tugum, því að skipshafnir gátu orðið allt að og yfir tuttugu manns, gersamlega óvant fólk til allra þvílíkra ferðalaga, oft í dlri færð og veðurhörku og yfir foraðsvötn. En mikið erfiði, um- stang og örugga aðgæzlu þurfti til þess að útbúa slíkan flutning °g koma lionum lársællega áfram, bæði að því er snerti meðferð manna og hesta, enda skorti aldrei aðhlynning á bæjum þeim, þar sem strandmenn þurftu að hafast við, frá því er þeir komu af hafi hraktir af sjóvolki og þangað til yfir lauk um ferðalag þeirra að farkosti heim á leið. Ávallt var að minnsta kosti einn fararstjóri fyrir þessum miklu og vandasömu flutningum, ábyrgðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.