Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1957, Qupperneq 92

Andvari - 01.01.1957, Qupperneq 92
88 Gísli Sveinsson ANDVARI 1 þýzkur, 1 belgískur, 1 danskur varðbátur og 1 norskt selveiði- skip. Hata ströndin þannig skipzt á þær þjóðir, er áður hafa allar komið hér við sögu, auk franskra, færeyskra og jafnvel ís- lenzkra skipsstranda. — Lengi hefir mátt sjá röð af skipsflökum með sjávarströndinni iyrir Skaftafellssýslum. Eru það járnskipin, sem lítt hafa þótt við- ráðanleg til niðurrifs, en það voru aftur á móti trjáskipin, meðan ekki týndust algert, enda töldu menn fyrr, að í þeim einum væri nokkur slægur. Frönsku duggurnar voru þó „vinsælastar", ef svo mætti að orði komast, og bar til þess fleira en eitt, sem hér þarf ekki að greina. Má þó nefna, að kjörviður fékkst oft úr þeim skipum, jafnvel rauðaviður (mahóní), er menn notuðu eftir þörfum þar um sveitir til ýmissa smíða og húsaþarfa, og hefir sumsstaðar mátt sjá þess menjar fram að síðari tímum. — Síðustu áratugina hefir eins og kunnugt er viðhorfið í þessu til- liti breytzt á þann veg, að tilraunir eru jafnharðan gerðar til þess að hjarga strönduðum skipum á sæinn aftur, með nútímatækjum og ekkert til sparað, því að um mikið verðmæti er hér oftast að tefla, enda telst nú sreiðfært orðið um alla tilflutninga verk- færa á landi og skipa-aðstoð á sjónum. Og þó gengur þetta mis- jafnlega, sem eigi er lurða, því að Ægir er keipóttur og veðra- hamur óstöðugur, þar sem mætast sjór og land. Skaftfellingar sjálfir og hugvitsmenn þeirra, eins og fyrst Bjarni í Hólmi Run- ólfsson og síðan fleiri, hafa frá byrjun staðið framarlega í þess- um tilraunum. Fólk, sem ekki kemur nærri slíkum skipsströndum sem hér hclir verið lýst, né hefir haft neitt saman við strandmenn að sælda, furðar sig oft á því, hvernig alþýðufólk, er engrar sér- stakrar menntunar eða lærdóms hefir notið, getur umgengizt þessa framandi gesti, svo að vel sé, þótt ekki hafi kunnað stakt orð í erlendum tungum, og þegar hinir aðkomnu ekki heldur skilja neitt í málfari landsmanna. En slíkir erfiðleikar sigrast að því er virðist ávallt og allsstaðar eins og af sjálfum sér, þannig að fólkið kemst upp á að „gera sig skiljanlegt" með ýmsum töktum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.