Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 95

Andvari - 01.01.1957, Síða 95
ANDVARI Þáttur um skipsströnd í Skaftafellssýslu 91 um, en loks sást til þeirra úr Mýrdal á Sandinum. Höfðu þeir barizt þarna áfram óveðursdaginn og fram á nótt, og létu að síð- ustu fyrirberast við Múlakvísl, áður en þeirra varð vart. Þar dó einn þeirra af hrakningunum, en hinir drógust áfram lengra, er morgnaði; var þeim þá bjargað og að þeim hlúð, unz þeir hresst- ust og náðu fullu fjöri. Aðstaða öll við hjörgun úr sjávarháska hér við land gerbreytt- ist eins og kunnugt er við tilkomu Slysavarnafélags íslands og athafna þess, og reyndar eigi aðeins á sjónum. Björgunarsveit- irnar og björgunarbátar hera hróður þess um landið og frömuða þess, látinna og lifenda, og einstakra aðilja þeirrar starfsemi. Reist hafa verið strandmanna- eða skipbrotsmanna-skýli, mest á vegum slysavarnanna, á mörgum stöðum nálægt sjó á eyðum og sönd- urn Skaftafellssýslu (var þó aðeins hyrjað, áður en það kom til) og leiðarvísum komið fyrir til þeirra. En langmestan áhuga hafa kvennadeildir Slysavarnafélags íslands í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík sýnt í þessum framkvæmdum og reist af eigin ram- leik með forsjá og dugnaði flest skýlin á þessu svæði og hafa með því getið sér ævarandi orðstír og hrós. Lík fórnfýsi hefir og komið fram víðar um landið hjá kvennadeildum. Öllu þessu er ég næsta kunnugur, bæði úr héraði og að öðru leyti vegna þátt- töku áður í stjórnarathöfnum Slysavarnafélagsins, en það í heild og deildir þess og sveitir eiga vissulega skilið alþjóðarþökk — og stuðning við þær lífsnauðsynlegu framkvæmdir, sem þessi félags- skapur hefir með höndurn. — Sífellt öruggari björgunarmögu- leikar mannslífa úr heljarklóm höfuðskepna, eða við hvað sem er að etja, tákna mikinn sigur og ómetanlegan í baráttu mann- kynsins fyrir tilveru sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.