Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 13

Andvari - 01.01.1951, Síða 13
AKDVARI Guðmundur Finnbogason 9 hafði hann á hendi ritstjórnina frá 1933—1943. Skrifaði Guð- mundur í hann flestar sínar merkustu og bezt rituðu greinar og ljölda af ritdómum, einkum um bækur eftir íslenzka höfunda. Guðmundur var og í stjóm Hins íslenzka bókmenntafélags frá 1912 — og forseti þess frá 1924 til 1943. Árið 1905 kom út þýðing hans á Odauðleika mannsins eftir ameríska heimspek- inginn William James, enda voru kenningar W. James um manninn, trúarhrögðin og tilgang lífsins í mjög nánu samræmi við eðli manns, sem var þannig skapi farinn og svo jákvæður að gerð sem Guðmundur Finnbogason. Leshók handa hörnum og unglingum tók Guðmundur saman 1 samstarfi við Þórhall Bjamar- son biskup og Jóhannes Sigfússon menntaskólakennara. Hún var í þremur bindum og kom út á ámnum 1907—10, og var að henni mikil og merk nýjung. Árið 1907 kom út Afmælisdaga- hók, sem Guðmundur hafði tekið saman, og varð hún afar vin- sæl. Ljóð þau, sem í henni eru, voru valin af mikilli smekkvísi, og varð hún beinlínis lesbók margra ljóðhneigðra unglinga og um leið lykill að hinum rnörgu gullkistum íslenzkrar ljóðagerðar. Á árunum 1907—10 naut Guðmundur styrks úr sjóði Hann- esar Árnasonar og stundaði nú heimspeki og sálarfræði í París, Berlín og Kaupmannahöfn og ferðaðist um Þýzkaland, Austur- ríki, Sviss og Ítalíu. Hann skrifaði greinar í Isafold um ferða- lagið, og voru þær sérprentaðar. Veturinn 1910—11 flutti hann Hannesar Árnasonar fyrirlestra í Reykjavík, og vom þeir með afbrigðum vel sóttir. Þeir kornu út árið 1912 í bókinni Hugur og heimur, sem var mikið lesin — og það jafnt af greindum al- þýðumönnunr sem af þeim, er lærðir voru, enda framsetning efnisins ljós og skemmtileg, því að Guðmundur hafði andstyggð á hugsanaflækjum og moldviðri, svo sem sjá rná á ritgerð, sem kom út í Skírni einmitt árið 1912 og síðar var prentuð á ný í ritgerðasafninu Huganir. Árið 1911 var haldin í Rúðu og París þúsund ára hátíð Normandís, og var Guðmundur þar fulltrúi Islendinga. Um haustið varði svo Guðmundur við Kaupmanna- hafnarháskóla doktorsritgerð sína Den sym-patiske Forstaaelse,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.