Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 29
ANDVARI Stefnt að höfundi Njálu 25 málavöxtu. Áttu ráðgjafarnir Úli’ur stallari og Gautur á Mel hlut að því, að betur rættist úr fyrir landflóttamönnunum Þorvarði og Sturlu, en á horfðist í fyrstu. Nú skiljum við í senn hversvegna höfundur Ljósvetninga sögu nefnir ,,voginn“ og „mína þegna', þegar hann greinir frá komu Þorvarðs á Fornastöðum til Noregs. Hinn forni konungs- bústaður í Björgvin, Hákonarhöllin, stendur við Voginn, og þar stóð hún í sinni upprunalegu mynd þegar Sturla Þórðarson kom úl Björgvinjar sumarið 1263. Það hæfir prýðilega þessu ári, að Noregskonungur tali um Islendinga sem sína þegna, en ómögu- lega ríkisstjórnartíð Haralds harðráða, tveimur öldum fyrr. Auð- vitað hefir söguhöfundi verið þetta ljóst, því sjálfur lifir hann þá atburði, er íslendingar að öndverðu gerðust þegnar Noregs- konungs. En hann hirðir ekki um það að dylja fyrirmynd sína, °g kærir sig hér kollóttan urn tímatal. Sem vænta má hefir ekki að honum hvarflað sú hugsun, að nokkru sinni myndi nokkur tnaður hyggja skáldsögu hans vera sannfræðirit um Ljósvetn- ioga á 10. og 11. öld. Það kemur því eigi á óvart þótt hann úggi litla rækt við sagnfræðilegan tímareikning. Enda lætur hann Knút konung ríka, Hlenna í Saurbæ, Þorkel Geitisson og Skeggjn bróður Álfs í Dölum korna við atburði á síðari hluta 11. údar, sem auðvitað nær ekki nokkurri átt í fræðilegri frásögn. Og ekki er það síður táknrænt dæmi urn starfsaðferð höfundar- ms er hann lýkur frásögninni af hrakningi Draflastaðamannsins a Veisu með þessum orðum: „Það var síðan vanur að mæla Þor- varður Þorgeirsson, þá er hark var haft: „Höfum nú Veisu- bragð“. Þorvarður andaðist árið 1207, svo ljóst má vera, að höf- undi hefir orðið það á að miða hér tímann við fyrirmynd sína frá dögum Þorvarðs, en ekki þann atburð á Veisu, sem sam- kvasmt tímatali sögunnar á að gerast löngu áður en Þorvarður f'orgeirsson fæddist. Allt þetta fellur undir skáldaleyfi og þarf því engri hneykslun að valda, ef Ljósvetninga saga er rétt skilin, °g markaður sá bás í bókmenntunum sem henni ber. Fremur sjaldgæft er að rekast á tvo menn í fornritum okkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.