Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 7
^ndvari
Dr. theol. Jón biskup Helgason.
Eftir Eirík Albertsson.
^r. theol. Jón biskup Helgason er fæddur a6 Görðum á Álfta-
nesi 21. dag júnímánaðar 1866. Var hann áttunda barn foreldra
Slnna af þrettán börnum þeirra. En að Görðum höfðu foreldr-
ar hans flutzt frá Hofi á Kjalarnesi í fardögum 1858, þegar
faðir hans fékk veitingu fyrir Garðaprestakalli; en það hafði
*nögum verið talið meðal vildisbrauða landsins. En öll þau ár,
seni faðir hans, séra Helgi Hálfdanarson, þjónaði Garðapresta-
kalli, var „uppgjafaprestur í brauðinu", Árni Helgason, stift-
Pí'ótastur, og naut hann þriðjungs af öllum föstum tekjum
embættisins. Féll það í hlut stiftprófasts að skíra sveininn. Far-
ast dr. Jóni sjálfum þannig orð um þetta: „Var mér valið nafn-
Jón og með því heitinn eftir langafa mínum, séra Jóni lærða
1 Möðrufelli, sem faðir minn hafði hinar mestu mætur á. En
‘>a*’ í»ð ég var heitinn eftir þessum lærða langafa mínum, varð
alllu' til þess, að fyrsta stakan, sem ég lærði á ævi minni varð
Pessi (eftir séra Snorra á Húsafelli, ef cg man rétt):
Ef þú kafnar undir nafni auðs við safn,
betra er þér að heita hrafn og honum jafn.“
-ptir sínar rekur dr. Jón Helgason þannig i óprentaðri sjálfs-
^yisögu, sem sá, er þetta ritar, hefur fengið margs konar fróð-
'k úr um mikilsverða kafla ævi hans og fjölþættu starfsemi:
•j, 0reldrar mínir, Helgi lector Hálfdanarson og Þórhildur
°ttiasdóttir, voru þremenningar að frændsemi. Sameiginleg-
1,1 langafi þeirra var Björn Tómasson sýslumaður í Þingeyjar-
Sýsln (síðast í Garði í Aðaldal, dáinn 1796). Þórður sýslu-
niaður og kancelliráð, sonur Björns, var faðir frú Sigríðar
l eI)llensen í Viðey, móður móður minnar, sem að fyrra manni
J ði verið gefin síra Tómasi Sæmundssyni á Breiðabólsstað,