Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 7
^ndvari Dr. theol. Jón biskup Helgason. Eftir Eirík Albertsson. ^r. theol. Jón biskup Helgason er fæddur a6 Görðum á Álfta- nesi 21. dag júnímánaðar 1866. Var hann áttunda barn foreldra Slnna af þrettán börnum þeirra. En að Görðum höfðu foreldr- ar hans flutzt frá Hofi á Kjalarnesi í fardögum 1858, þegar faðir hans fékk veitingu fyrir Garðaprestakalli; en það hafði *nögum verið talið meðal vildisbrauða landsins. En öll þau ár, seni faðir hans, séra Helgi Hálfdanarson, þjónaði Garðapresta- kalli, var „uppgjafaprestur í brauðinu", Árni Helgason, stift- Pí'ótastur, og naut hann þriðjungs af öllum föstum tekjum embættisins. Féll það í hlut stiftprófasts að skíra sveininn. Far- ast dr. Jóni sjálfum þannig orð um þetta: „Var mér valið nafn- Jón og með því heitinn eftir langafa mínum, séra Jóni lærða 1 Möðrufelli, sem faðir minn hafði hinar mestu mætur á. En ‘>a*’ í»ð ég var heitinn eftir þessum lærða langafa mínum, varð alllu' til þess, að fyrsta stakan, sem ég lærði á ævi minni varð Pessi (eftir séra Snorra á Húsafelli, ef cg man rétt): Ef þú kafnar undir nafni auðs við safn, betra er þér að heita hrafn og honum jafn.“ -ptir sínar rekur dr. Jón Helgason þannig i óprentaðri sjálfs- ^yisögu, sem sá, er þetta ritar, hefur fengið margs konar fróð- 'k úr um mikilsverða kafla ævi hans og fjölþættu starfsemi: •j, 0reldrar mínir, Helgi lector Hálfdanarson og Þórhildur °ttiasdóttir, voru þremenningar að frændsemi. Sameiginleg- 1,1 langafi þeirra var Björn Tómasson sýslumaður í Þingeyjar- Sýsln (síðast í Garði í Aðaldal, dáinn 1796). Þórður sýslu- niaður og kancelliráð, sonur Björns, var faðir frú Sigríðar l eI)llensen í Viðey, móður móður minnar, sem að fyrra manni J ði verið gefin síra Tómasi Sæmundssyni á Breiðabólsstað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.