Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 56
52 Þorkell Jóhannesson ANDVARI Bjarni Sívertsen skörulega fram í þessu máli. Dvaldist hann nær árlangt í Englandi og talaði máli sinu og þjóðar sinnar og starfsbræðra og vann sér hylli góðra manna. Kom það sér vel síðar, að ísland átti í honum vel þekktan og mikils virtan talsmann, svo sem enn verður frá sagt. Gekk í þófi að fá slcípin laus og heppnaðist það ekki fyrri en komið var fram á suinar 1808. Má fullyrða, að það hefði aldrei tekizt, ef Banks hefði ekki beitt áhrifum sínum einarðlega. Hjálpaði það til, að skipin voru tekin fyrir 4. nóv. 1807, er Englendingar sögðu Dönum stríð á hendur. Var því ekki farið með þau að víkingalögum. Jafnframt vann Banks að því, að Bretar legði ísland undir sig, og taldi hann það eina ástæðu til þess, að rétt væri að greina málstað íslendinga frá málstað Dana og Norðmanna og sýna þeirn meiri vægð. Þótti honum sem hlutur íslendinga myndi þá fyrst batna, er þeir losnaði undir oki Dana. Hafði þetta að vísu mikil áhrif á viðhorf Breta gegn íslands málum, meðan á ófriðnum stóð, þótt ekki yrði af þvi, að þeir tæki landið undan Danaveldi. En enginn kostur er þess að skýra nánar frá þeim málum hér. Veturinn 1807—1808 sátu þeir báðir í Kaupmannahöín, Magnús Stephensen og Trampe greifi, er þá var stiptamtmaður á íslandi. Komst Trampe til Danmerkur yfir Noreg og lenti því ekki í ldóm Englendinga. Lagði hann um veturinn mesta stund á að fá embætti í Noregi og bjóst ekki við að vitja íslands framar. En Magnús var óþreytandi að gera tillögur um ráð- stafanir til bjargar íslendingum og lét ekki aftra sér, þótt hætt væri við misjöfnum þokka stjórnarinnar, ef hann taldi, að íslendingum væri þá betur borgið. Er sýnt, að honum var frá upphafi Ijóst, að eina leiðin til þess að tryggja verzlun landsins var sú, að ná samkomulagi við Breta um sigling- arnar. Hlaut það að vera auðvelt, því að Bretar áttu engar sakir við íslendinga, og viðskipti við þá gátu á engan hátt orðið þeim sjálfum til tjóns, heldur gagns, en að engu liði óvinum þeirra. Kom þetta og síðar fram. En í þeim grimmd- ar ham, sem Danastjórn var um þessar mundir, var jafnvel ekki áhættulaust að nefna slíka lausn málsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.