Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 23
andvam
Dr. thcol. Jón biskup Helgason
19
Ur, af því að við vildum láta hið vekjandi efni sitja í fyrir-
rúmi fyrir öllu öðru. En í 3. árgangi gátum við ekki leitt þau
lengur hjá okkur, og var tilefni þess hingaðkoma aðventista-
trúboða, sem fór að ráðast á sunnudagshelgina og gaf út hæk-
iing, sem liann nefndi „Hvíldardagur drottins og helgihald hans
*yrr og nú“. En á móti þeim bækling ritaði ég í „Verði ljós“
Sreinarstúf, þar sem ég hélt því fram, að hvíldardagshald Gyð-
'Uga væri oss kristnum mönnum óviðkomandi, því að lögmál
^tóse væri ekki bindandi fyrir kristna menn, það viðkæmi oss
°Hlungis ekki, nema að því leyti, sem það væri sögulegur vitnis-
Hurður um, hvernig guð hefði með þessu lögmáli uppalið lýð
hins gamla sáttmála.
Hetta reyndist, svo ótrúlegt sem það mátti virðast, að vera
TlÚ guðfræði fvrir marga hér á landi. Til þess að fylla ekki hið
’itla blað okl <ar með ádeilugreirium við adventistatrúboðann,
fór ég með þær greinar um þetta deilumál í veraldlegu blöðin.
i^n því lengur, sem ég átli í þeim deilum, og því betur, sem ég
Hynntist röksemdum andmælanda míns, því augljósari varð mér
Þörfin á að skýra lesendum blaðsins frá afstöðu minni til bibl-
junnar og sérstaklega þess atriðis, sem adventistar byggðu
Va® niest á, sem sé innblástur ritningarinnar. Við það komst
”Uýja guðfræðin" á dagskrá hjá oss. — í 4. árgangi blaðsins
ni'tust eftir mig fjórar greinar, er ég nefndi: Smápistlar um
uH'arleg efni. (1. Börnin, sem deyja óskirð. 2. Þversagnir og
nnssögli í heilagri ritningu. 3. Innblástur heilagrar ritningar.
• Eigum vér að þegja?) Með þessum greinum var í fyrsta skipti
’veðið upp úr með hinar „nýju“ guðfræðiskoðanir varðandi
nfstöðu vora til ritningarinnar. En með grein, sem birtist í 1.
2. tölublaði þessa sama árgangs: „Hvað er kristindómur?“
ugðist ég hafa gert svo góða grein afstöðu minnar til kristnu
'Uarinnar, að enginn þyrfti að vera í vafa um hana, þótt
&uðfræðilegar skoðanir mínar á ritningunni, eðli hennar og
aPPruna færu nokkuð í aðra átt en menn höfðu vanizt hér
a landi. Og til enn frekari skilningsauka á afstöðu minni til
rHningarinnar birtust í Tímariti Bókmenntafélagsins næstu tvö