Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 51

Andvari - 01.01.1944, Side 51
andvari Magnús Stephensen og verzlunarmálin 1795-181(5 47 manna. Svöruðu þeir og fullkomlega í saina tón. Víst er, að ýmsu var áfátt af þeirra hendi. Versta mein verzlunarlagsins var einveldi kaupmannanna á flestum höfnum landsins. En slikt var þó reyndar ekki nema að sumu leyti að kenna verzl- unarlöggjöfinni, eða því, hversu stjórnin túlkaði ákvæði henn- ar kaupmönnum í vil, heldur stafaði það og hélzt við af fá- menni, fátækt og frumstæðum atvinnuháttum landsmanna. Má benda á einveldi selstöðuverzlana í sumum kauptúnum lands- ins á síðara hluta 19. aldar, tugum ára eftir það, að verzlunin var með öllu frjáls orðin, þvi til sönnunar, að slíku varð ekki mn breylt með lögum einum. Óánægja sú, er fram brauzt með almennu bænarskránni, stafaði mest frá árunum 1792—1794. Þótti síðan heldur hægjast um verzlunina og leið svo fram um aldamótin 1800. Var því ekki um þessi mál rætt í nefnd þeirri, er saman kom i Kaup- mannahöfn undir árslok 1799 til ráðagerða um ýmis máíefni landsins, einkum skólamál og réttarfar. Lá það og ekki beint í starfshring nefndarinnar.5) í nefnd þessari áttu þeir sæti Magnús ^tephensen og Stefán Þórarinsson. Víst er þó, að Rentukamm- ei'ið ráðgaðist við þá um verzlunarmálið. Og ekki er líklegt, að þeim hafi þá verið mjög snúinn hugur, því að kalla mátti, að enn stæði sem harðast ritdeilurnar um almennu bænar- skrána, svo að ekki komu út færri rit en þrjú um þetta efni árið 1799, og tvö þeirra a. m. k. í meira lagi harðorð í garð þeirra frænda.0) Lá málið kyrrt um sinn, og leið svo fram til ársins 1807. A þessu ári bar tvennt lil tiðinda um verzlunarmál íslend- mga. Var annað að vísu smávægilegt, en sýndi þó, að stefna stjórnarinnar í verzlunarmálinu var enn hin sama og fyrr. í slað þess að endurskoða verzlunarlögin og breyta þeim nokkuð, ;|ð fenginni 20 ára reynslu, lét stjórnin nægja að framlengja um °ákveðinn tíma tollfrelsisákvæði konungsúrskurðar frá 18. ág. 1786.7) Hitt leiddi til stærri tíðinda, að haustið 1807 brauzt út °lriður milli Dana og Englendinga. Meðan á þeirri styrjöld stóð, lá við, að landið losnaði alveg úr tengslum við danska 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.