Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 22

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 22
18 Eirikur Albertsson ANDVARI rétttrúnaðarstefnuna. Hinn maðurinn er skáldið Matthías Joch- umsson, kandídat 1865. Segja má, að skáldandi hans hrifist af flóðöldu nýrrar guðfræði tveim til þrem áratugum áður en aðrir íslendingar verða hennar varir. Og hann opnar faðminn móti henni og leiðir hana til öndvegis í ljóðum sínum og rit- smíðum ýmsum í óbundnu máli. En báðir þessir höfuðklerkar munu hafa hneigzt nokkuð langt í únítaraáttina að dæmi Magn- úsar Eiríkssonar, með að hafna kenningunni um guðlegt eðli Krisls. En íslenzka þjóðin lætur sér vera umhugað um að gleyma aldrei, að í ásjónu hans og lífi liefur guð birzt henni og komið til móts við hana á sama hátt og fram kom við hina fyrstu lærisveina hans. Séra Valdimar Briem, er varð kandídat frá prestaskólanum 1872, þræddi betur hinar vanalegu brautir guðfræðinnar. Hann hafnaði þó útskúfunarkenningunni, og skínandi sól hins mátt- uga frelsandi kærleika slær roða á ljóð hans og sálma. Að öðru leyti er hér á landi ríkjandi rétttrúnaðarstefna Hafnarháskóla. En bæði Pétur biskup Pétursson og Helgi lector Hálfdanarson bera hana fram með þjóðinni á mildilegan og fremur víðsýnan hátt. Þar er ekki um 17. aldar rétttrúnað að ræða, heldur rétt- trúnað 19. aldarinnar, og má segja, að sá munur sé eins mikill og á Grallaranum og sálmabókinni, sem lit kom 1886. En eftir að dr. Jón Iielgason hóf hlaðamennsku sína hér heima, fer hrátt að ýfasl hinn lygni sær. Fer bezt á því að láta hann segja sjálfan frá. Farast honum þannig orð um upphaf hinnar nýju guðfræðistefnu: „Tvær greinar, sem blaðið flutti fyrstu tvö árin, féllu nokkr- um prestum illa í geð. Önnur þeirra nefndist: „Trúvörn og umburðarlyndi“. Hin var um: „Vor kirkjulegu mein og or- sakir þeirra“, og varð einkum sú grein til þess, að fram konau á prestastefnunni 1897 allhörð mótníæli gegn blaðinu og þ° einkum i sambandi við orð, sem ég hafði látið mér um munn fara á prestastefnunni, „að trúarlífið hér á landi væri sem stæði í hinni mestu niðurlægingu sem verða mætti.“ Bein guðfræði- leg deilumál höfðum við fyrstu tvö árin leitt að mestu lijá okk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.