Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 53
ANDVARt Magnús Stephensen og verzlunarmálin 1795-1816 49 En nú var skammt að bíða stærri tíðinda. 1805 hófst þriðja bandamannastyrjöldin gegn Frökkum. Eftir ósigurinn við Trafalgar, í október 1805, var ekki lengur til þess að hugsa fyrir Napoleon að sigra Englendinga i sjóhernaði. Brá hann þá á annað ráð. Ætlaði hann að koma þeim á kné, með því að loka meginlandinu fyrir verzlun þeirra, og myndi þeir þá brátt verða gjaldþrota. Gaf hann út í Berlín hina frægu tilskipun um við- skiptabann við Englendinga, 21. nóv. 1806, er tók af öll við- skipti með Englendingum og Frökkum og bandamönnum þeirra á meginlandinu. Eftir orustuna við Friedland og friðinn í Tilsit, 9. juli 1807, milli Napoleons og Prússa og Rússa, skorti ekki annað á, að meginlandinu væri lokað fyrir Englendingum, en að fá Norður- landaþjóðirnar á hand Frakka. Voru það undirmál með Rúss- um og Frökkum i Tilsit, að Rússar skyldi segja Englendingum strið á hendur, ef Rússakeisari gæti ekki fengið þá til þess að semja frið við Napoleon með vissum skilmálum fyrir 1. des. 1807, og þá skyldi Danaveldi knúið lil bandalags við Frakka. Meðan þessu fór fram, hertu Englendingar á um meðferð hlutlausra kaupfara og bönnuðu siglingar frá höfn til hafnar með ströndum ófriðarlands, þvert ofan í fyrri samninga. Á hinn bóginn vofði ofriki Napoleons yfir Dönum. Var tvisýnt um hríð, hvert Danir myndi hallast, er þeir yrði að hætta hlut- leysi. Minntust Englendingar á fornt samband Dana og Rússa °g vildu ekki liætta á, hversu fara kynni. Er þess ekki kostur hér að skýra nánara frá atburðum, er drógu til ófriðar milli Dana og Englendinga, enda er þar margt á huldu. En víst er, að Englendingar sendu flota lil Eystrasalts síðara hluta júli- mánaðar 1807. Umkringdu þeir Sjáland, og gerðu menn á fund stjórnarinnar og huðu tvo kosti: ófrið þegar í stað, eða samband Segn Frökkum og Rússum. En til tryggingar skyldi Danir fá fiota sinn í hendur Englendingum með ákveðnum skilyrðum. Uessu neitaði Friðrik krónprins og þótti sér með þessum boðum ger_ð hin mesta svívirðing. Varð ekki af samningum og hófust vopnaviðskipti í lok ágústmánaðar. Skutu Englendingar á Kaup- mannahöfn 2.—5. september, og eftir tveggja daga vopnahlé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.