Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 75
andvaiu Framtíðarhorfur landbúnaðarins 71 ea annarra staðið í stað eða gengið lítils háttar saman. Þetta hefur heppnazt vegna þess, að bændur hafa lagt á sig og sitt fóllc rneira erfiði en nokkuru sinni áður. En þess ber að gæta, nð viðhald mannvirkja hefur verið vanrækt meira en góðu hófi gegnir, og framkvæmdir dragast sarnan eins og áður er nefnt. hað eru þess vegna mikil verkefni, sem biða úrlausnar, þegar sfyrjöldinni slotar. III. Vér erum flestir um of fáfróðir um hið liðna, uni sögu'þjóðar vorrar. Þegar tala skal um framtíðina, tekur þó út yfir. Þá eru það spádómar að mestu eða öllu, sem sagt verður. Að vísu geta þeir spádómar verið studdir allsterkum rökum, vegna þess sem liðið er, því að órofa samband er þar oftast í milli. Nú er 'enju fremur erfitt að vita, hvað framundan er, livað fram hann að koma að styrjöldinni lokinni, en það eilt má telja úreiðanlegt, að ekki fellur allt i sama farið, sem það var í áður. Ur rústum styrjaldarinhar 1914—1918 kom margt nýtt, sem hefur haft hin mestu áhrif á þróun landbúnaðarins á ýmsan hátt. Þannig má nefna, að þá fengust nýjar, áður óþekktar áhurðartegundir, svo að það var fyrst eftir styrjöldina, að »tilbúinn“ áhurður var notaður því nær alls staðar þar, sem hmdbúnaður var stundaður. Þá lcomu ný tæki til jarðvinnslu, s- s. þúfnabanar og dráttarvélar alls konar ásamt jarðvinnslu- ækjum. Þessar vélar voru afleiðing liergagnaframleiðslu styrjaldaráranna. Stórfelldar breytingar urðu um margt varð- >mdi ræktun matjurta; má þar tilnefna hina svonefndu vatns- iækt o. fl. Fyrsta verulega framfaratímabil í þróunarsögu hndbúnaðar vors hófst eftir heimsstyrjöldina fyrri og á það hpptök sín að noldcuru leyti í nýjungum þeim, er þá koma 1,1111 á svið landhúnaðarins. Hvers nú má vænta í þessum efnum er ég að sjálfsögðu ekki J'hikominn að svara. En það tel ég vafalaust, að margt nýtt v°nii úr því liafróti dráps og eyðileggingar, sem nú gengur 5fil’. Ég er þess fullviss, að margvisleg áður óþekkt tæki og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.