Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 75
andvaiu
Framtíðarhorfur landbúnaðarins
71
ea annarra staðið í stað eða gengið lítils háttar saman. Þetta
hefur heppnazt vegna þess, að bændur hafa lagt á sig og sitt
fóllc rneira erfiði en nokkuru sinni áður. En þess ber að gæta,
nð viðhald mannvirkja hefur verið vanrækt meira en góðu hófi
gegnir, og framkvæmdir dragast sarnan eins og áður er nefnt.
hað eru þess vegna mikil verkefni, sem biða úrlausnar, þegar
sfyrjöldinni slotar.
III.
Vér erum flestir um of fáfróðir um hið liðna, uni sögu'þjóðar
vorrar. Þegar tala skal um framtíðina, tekur þó út yfir. Þá
eru það spádómar að mestu eða öllu, sem sagt verður. Að vísu
geta þeir spádómar verið studdir allsterkum rökum, vegna þess
sem liðið er, því að órofa samband er þar oftast í milli. Nú er
'enju fremur erfitt að vita, hvað framundan er, livað fram
hann að koma að styrjöldinni lokinni, en það eilt má telja
úreiðanlegt, að ekki fellur allt i sama farið, sem það var í
áður.
Ur rústum styrjaldarinhar 1914—1918 kom margt nýtt, sem
hefur haft hin mestu áhrif á þróun landbúnaðarins á ýmsan
hátt. Þannig má nefna, að þá fengust nýjar, áður óþekktar
áhurðartegundir, svo að það var fyrst eftir styrjöldina, að
»tilbúinn“ áhurður var notaður því nær alls staðar þar, sem
hmdbúnaður var stundaður. Þá lcomu ný tæki til jarðvinnslu,
s- s. þúfnabanar og dráttarvélar alls konar ásamt jarðvinnslu-
ækjum. Þessar vélar voru afleiðing liergagnaframleiðslu
styrjaldaráranna. Stórfelldar breytingar urðu um margt varð-
>mdi ræktun matjurta; má þar tilnefna hina svonefndu vatns-
iækt o. fl. Fyrsta verulega framfaratímabil í þróunarsögu
hndbúnaðar vors hófst eftir heimsstyrjöldina fyrri og á það
hpptök sín að noldcuru leyti í nýjungum þeim, er þá koma
1,1111 á svið landhúnaðarins.
Hvers nú má vænta í þessum efnum er ég að sjálfsögðu ekki
J'hikominn að svara. En það tel ég vafalaust, að margt nýtt
v°nii úr því liafróti dráps og eyðileggingar, sem nú gengur
5fil’. Ég er þess fullviss, að margvisleg áður óþekkt tæki og