Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 39
andvaiu
Dr. theol. Jón hiskup Heigason
35
fræði hans, enda er það að jafnaði svo, að mestu guðfræðing-
arnir sjá guð birtast andans sjónum sínum með því að horfa
fast á ásjónu hans, er ummyndaðist á fjallinu.og reis upp í
ljósdýrð ódauðleikans. Gagnvart meistara sínum og frelsara
var dr. Jón hinn hógværi lærisveinn, er sendi bænir sínar í
trausti Krists til upphæða:
Heyr mín hijóð, himna guð,
lijartað mitt
harmar ])já, hrópa’ eg á
hjálpráð þitt.
Gjör við hrotin hrjóstið kvitt,
barni ])inu’ að verði fritt;
fyrir son ]>inn sorgir stytt.
Lækna mig, lífs að l>ig
lofi’ eg hér,
hjartans grunn, liug og munn
helgi hér.
Dýrð þér enginn, drottinn, tér,
dauðanum sem haldinn er,
heldur sá, er lif J)ú lér.1)
^u hefur verið rakið að nokkru, hvernig dr. Jón hafði, frá
, ' ;‘ð hann hóf að gefa út „Verði ljós“ og þar til 1915, barizt
‘ Ilr nýjum, frjálslyndum og vísindalegum sjónarmiðum inn-
'lu íslenzku kirkjunnar. Eftir að hann settist á biskupsstól hein-
ast áhrif hans að því að kynna kirkju íslands og íslenzka menn-
jnSU öðrum þjóðum, einkum Norðurlandaþjóðuniun. Kemur
. ai íram hinn mikli dugnaður hans, skörungsskapur og þekk-
j*iS. her hann hverja förina á fætur annarri til Norðurlanda,
^ ý ur þar fyrirlestra um kirkjusögu Islands, prédikar, skrifar
•úgerðir * tímarit og færir í letur heilar bælcur. Verður hér í
Ustuttu máli vikið að þessum utanförum hans.
. t'ttir að hann varð kennari við prestaskólann og þar til hann
0 v við biskupsembætti hafði hann tekizt á hendur fjórar slík-
að' ' ^‘Umabókin; Úr 265. sálmi. I>að var eini sálmurinn, er dr. Jón hað um,
sunginn yrði við útför sína.