Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 105

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 105
ANDVARl FramtíC sjávárútvegsins 101 stórhækkaði fi’ámleið&lukostnaður (hann er að miklu leyti vinnulaun) afar óþægUégur, meðan verið er að komast inn á markaði, sem selnir eru af öðrum, er tamið hafa smekk fólks- ins um langan aldur við sína framleiðslu. Sterkar lílcur ltenda til þess, að þegar fiskrannsólcnir eru komnar hér í viðunanlegt horf, verði komið í ljós, að vér eig- um kost á mörgum tegundum, sem vel eru til niðursuðu falln- ar. Það eru engir draumórar, þólt gert sé ráð fyrir, að íslend- ingar flytji. út niðursuðuvörur, þegar stundir liða fram, fyrir tugi milljóna króna á ári. En framleiðsla og útflutningur verð- ur að vera háð ströngu eftirliti, svo að engin hætta geti stafað af því, að prettvísir menn og sóðar eitri markaði og komi óorði á land sitt og útflutningsvörur þess. Reynsla Islendinga af síldveiðum og þær síldarrannsóknir, sem fram hafa farið, benda fastlega til þess, að ísland eigi þar gagnauðuga númu og geti á næstu árum stóraukið framleiðslu og útflutning sildarafurða. íslenzka síldin (Norðurlandssíld) er afargóð og verðmæt teg- und, hæði til manneldis og vinnslu mjöls og lýsis. Stofninn virðist sterkur,'svo að ekki þurfi að óttast þurrð vegna of- veiði, þótt veiði yrði aukin stórlega. Eramleiðsla fituefna er mjög traust framleiðsla á slíkri véla- öld, er vér lifum. IJað er því engum vafa bundið, að íslendingar eiga að leggja mikía áherzlu á að margfalda framleiðslu bræðslusíldarafurða. Verkun síldar til manneldis liefur næ.r þvi horfið hér a landi, siðan styrjöldin hófst. En miðað við gæði íslenzku sildarinnar *tti að vera auðvelt fyrir íslendinga, þegar er striðinu lýkur, uð inargfalda framleiðslu síldar til manneldis. bað er að sönnu svo, að aðrar þjóðir geta sótt til síldveiða ú íslandsmið. En alltaf mun aðstaðan verða bezt fyrir heima- bjóðina. Það verður þvi heimabruggað böl, ef vér naum ekki þvinær öllum markaði fyrir íslenzka síld í eigin hendur. bess var gelið í upphafi, að einn örðugur jnöskuldur, sem er sjálfskaparvíti, væri í vegi gagngerðra uinbóta á.syiði sjáv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.